Al-Kaída í Jemen lýsir yfir ábyrgð á hryðjuverkum í París

Screen-Shot-2015-01-14-at-09.58.35.png
Auglýsing

Al-Kaída í Jemen hefur lýst ábyrgð­inni á hryðju­verka­árás­unum í París í síð­ustu viku á hendur sér. Þetta var gert í nýju mynd­bandi sem sjá má hér að neð­an.

Í mynd­band­inu kemur meðal ann­ars fram að sam­tökin hafi valið skot­mörk, skipu­lagt og fjár­magnað hryðju­verk­in. Þá kemur fram að stjórn­völd á Vest­ur­löndum hafi áður verið vöruð við stefnu sinni um tján­ing­ar­frelsi. „Hættið móðg­unum ykkar við spá­mann okkar og helgi­dóma. Hættið að úthella blóði okk­ar. Farið frá löndum okk­ar. Hættið að fara ráns­hendi um auð­lindir okk­ar.“

Einnig er rætt um sam­stöðu­göng­una í París um helg­ina og sjónum beint að þjóð­ar­leið­tog­unum sem þar komu sam­an, þeir séu þeir sömu og hafi barist gegn al-Kaída víða. „Frakk­land deilir öllum glæpum Banda­ríkj­anna.“

Auglýsing

AP hafði áður fengið yfir­lýs­ingu frá hópnum seint á föstu­dag. Þar kom fram að leið­togar al-Kaída á Arab­íu­skaga hafi stjórnað aðgerðum hryðju­verka­mann­anna og skot­mörkin hefðu verið vand­lega val­in. Þá var einnig sagt að árásin á Charlie Hebdo hafi verið hefnd fyrir heiður Múhameðs spá­manns.

Bræð­urnir Said og Cherif Kou­achi eru sagðir hafa haldið þessu sama fram í sím­tali úr prensmiðj­unni þar sem þeir voru svo drepnir á föstu­dag. Þá hefur vitni greint frá því að einn byssu­mann­anna hafi öskrað „þið getið sagt fjöl­miðl­unum að þetta sé al-Kaída í Jem­en“ á meðan á árás þeirra stóð. Áður hafði verið greint frá því að þeir hefðu tengsl við hryðju­verka­sam­tök­in.

Þessi frétt verður upp­færð. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ró hefur verið yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðustu vikur. Það kann að breytast í sumar.
„Verðum tilbúin þegar flugfélögin koma“
Isavia segist geta brugðist hratt við þegar flugfélög vilja hefja flug til Íslands að nýju. „Við erum þegar tilbúin að taka við vélum og verðum tilbúin þegar flugfélögin koma,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia.
Kjarninn 26. maí 2020
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Fylgisaukning ríkisstjórnarinnar að mestu gengin til baka
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 40,5 prósent fylgi. Það er nánast sama fylgi og Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast sameiginlega með. Mestu munar um lítinn stuðning við Framsóknarflokkinn.
Kjarninn 26. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Kjarninn 26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
Kjarninn 26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Þríeykið: Þórólfur, Alma og Víðir.
Takk fyrir ykkur
„Í dag er stór dagur,“ sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar átti hann við enn eitt skrefið í afléttingu takmarkana. Í hugum landsmanna var dagurinn þó ekki síst stór því fundurinn var sá síðasti – í bili að minnsta kosti.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None