Allur þorri Framsóknar kominn með upp í kok af borgarstjórnarflokknum

stefan-bogi-sveinsson-herad.jpg
Auglýsing

„Við­brögðin í gær, bæði út á við og inn á við á lok­uðum síðum flokks­manna, sýndu afdrátt­ar­laust að allur þorri flokks­manna er kom­inn með upp í kok af fram­gangi borg­ar­stjórn­ar­flokks­ins,“ segir Stefán Bogi Sveins­son, sem situr í bæj­ar­stjórn og bæj­ar­ráði Fljót­dals­hér­aðs fyrir hönd Fram­sókn­ar­flokks­ins, á face­book-­síðu sinni í umræðum við­brögð flokks­ins við skipan Gúst­afs Níels­sonar sem full­trúa flokks­ins í Mann­réttinda­ráð Reykja­vík­ur­borg­ar.

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir.

Stefán Bogi segir að það sé ekki hægt að neita því að það hafi verið Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn sjálfur sem reis upp í gær og neyddi borg­ar­full­trúa flokks­ins, þær Svein­björgu Birnu Svein­bjarn­ar­dóttur og Guð­finnu Jóhönnu Guð­munds­dótt­ur, til að snúa við ákvörðun sinni um að skipa Gústaf í ráðið „því ef við vitum eitt­hvað um borg­ar­stjórn­ar­flokk Fram­sóknar og flug­vall­ar­vina, þá vitum við að almenn umræða úti í sam­fé­lag­inu hefur engin áhrif á þær. En harka­leg við­brögð flokks­fé­laga víða um land, þing­manna, ráð­herra og rit­ara Fram­sókn­ar­flokks­ins, auk skýrra skila­boða frá for­manni flokks­ins höfðu sín áhrif“.

Auglýsing

Skipan Gústaf í ráðið vakti hörð við­brögð í gær þar sem hann hefur tjáð sig mjög opin­skátt um andúð á sam­kyn­hneigð og múslim­um. Borg­ar­stjórn­ar­flokkur Fram­sóknar og flug­vall­ar­vina dró skipan Gúst­afs til baka í gær og sagði hana hafa verið „mi­s­tök“.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Vill stytta kynningarferli áformaðra friðlýsinga
Umhverfis- og auðlindaráðherra ætlar að stytta þann tíma sem þarf til að kynna áformaðar friðlýsingar og flytja heimild ráðherra til að veita undanþágur frá ákvæðum friðlýsinga til Umhverfisstofnunar.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Kristbjörn Árnason
Eigingirni - spilling - vald
Leslistinn 3. ágúst 2020
Guðmundur Hauksson
Jóga er meira en bara teygjur og stellingar
Kjarninn 3. ágúst 2020
Inga Dóra Björnsdóttir
Heimsmaðurinn Halldór Kiljan Laxness, sem aldrei varð frægur og ríkur í Ameríku
Kjarninn 3. ágúst 2020
Tekjur Kjarnans jukust og rekstrarniðurstaða í takti við áætlanir
Rekstur Kjarnans miðla, útgáfufélags Kjarnans, skilaði hóflegu tapi á árinu 2019. Umfang starfseminnar var aukið á því ári og tekjustoðir hafa styrkst verulega síðustu misseri.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: „Jújú, það er önnur bylgja hafin“
Sóttvarnalæknir segir að það sé hægt að sammælast um að kalla það ástand sem Ísland stendur frammi fyrir nýja bylgju. Það segi sig sjálft að aukning sé á tilfellum. Landlæknir segir tækifærið til að ráða niðurlögum ástandsins vera núna.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Til stendur að breyta rukkun fargjalda í strætó með þeim hætti að sala fargjalda verður einungis utan vagna.
Hægt verður að leggja févíti á þá farþega sem borga ekki í strætó
Fyrirhugaðar eru breytingar á fyrirkomulagi fargjalda í Strætó sem mun leiða til þess að sala fargjalda verður ekki lengur í boði í vögnunum sjálfum. Farþegar sem greiða ekki fargjald, eða misnota kerfið með öðrum hætti, verða beittir févíti.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Átta ný innanlandssmit og fjölgar um yfir hundrað í sóttkví
Af 291 sýni sem greint var á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í gær reyndust átta jákvæð. Alls eru nú 80 í einangrun og 670 í sóttkví.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None