Alþjóðlegur baráttudagur kvenna: Kynjajafnrétti verði náð fyrir árið 2030

14503018582_453513d022_z.jpg
Auglýsing

Alþjóð­legur bar­áttu­dagur kvenna er hald­inn í dag, 8. mars. Af því til­efni hefur UN Women, ­stofnun Sam­ein­uðu þjóð­anna sem vinnur í þágu kvenna og jafn­rétt­is, hleypt af stokk­unum her­ferð­inni Step It Up, eða spýtum í lófana, sem miðar að því að fá stjórn­völd til þess að hraða aðgerðum í þágu jafn­rétt­is. Stofn­unin vill að miðað verði við að kynja­mis­rétti verði útrýmt fyrir árið 2030.

Tutt­ugu ár eru liðin á þessu ári frá því að fjórða heims­ráð­stefnan um mál­efni kvenna var haldin í Pek­ing í Kína. Þar und­ir­rit­uðu 189 ríki aðgerða­á­ætlun fyrir auknu jafn­rétti kynj­anna, Pek­ing-sátt­mál­ann. UN Women fagnar þessum tíma­mótum í dag, og vill hampa þeim sigrum sem hafa áunnist, en um leið brýna stjórn­völd til að gera bet­ur.

Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women. (MYND/UN WOMEN) Phumzile Mlambo-Ngcuka, fram­kvæmda­stýra UN Women, á blaða­manna­fundi vegna her­ferð­ar­inn­ar. (MYND/UN WOMEN)

Auglýsing

„Jafn­rétti kynj­anna verður að nást fyrir árið 2030. Til að koma í veg fyrir að börn sem fæð­ast í dag þurfi ekki að bíða í 80 ár eftir full­komnu jafn­rétti í heim­in­um, þarf að hraða fram­fara­ferl­inu. Hingað til hefur það farið fram á hraða snigils­ins. Spýtum í lóf­ana og byggjum upp heim þar sem kon­ur, helm­ingur mannskyns, eru jafnar körlum á öllum sviðum fyrir árið 2030,“ segir Phumzi­le Mlambo-Ngcuka, fram­kvæmda­stýra UN Women, í ræðu sinni í til­efni dags­ins.

Stofn­unin hefur tekið saman upp­lýs­ingar um stöðu jafn­rétt­is­mála í heim­in­um, eins og sjá má hér að neð­an.

Gender equality: Where are we today?Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Þögla stjórnarskráin
Kjarninn 5. mars 2021
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra laut í lægra haldi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Menntamálaráðherra tapaði í Héraðsdómi Reykjavíkur
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um að úrskurði kærunefndar jafnréttismála yrði hnekkt. Úrskurðurinn í kærumáli Hafdísar Helgu Ólafsdóttur, skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu, stendur.
Kjarninn 5. mars 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Íbúar í gömlu hverfunum í Reykjavík ánægðir með Dag sem borgarstjóra en efri byggðir ekki
Fleiri Reykvíkingar eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en óánægðir. Mikill munur er á afstöðu eftir hverfum og menntun. Borgarstjórinn er sérstaklega óvinsæll hjá fólki á sextugsaldri.
Kjarninn 5. mars 2021
Frá þurrvörum til þrautaleikja: COVID-áhrifin á heimilislífið
Bakað, eldað, málað og spilað. Allt heimagert. Ýmsar breytingar urðu á hegðun okkar í hinu daglega í lífi á meðan faraldurinn stóð hvað hæst. Sum neysluhegðun er þegar að hverfa aftur til fyrra horfs en önnur gæti verið komin til að vera.
Kjarninn 5. mars 2021
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Reykjavíkurborg leggst alfarið gegn frumvarpi um að kristinfræði verði kennd aftur í skólum
Reykjavíkurborg segir í umsögn um kristinfræðifrumvarp nokkurra þingmanna Mið- og Sjálfstæðisflokks að fráleitt sé að halda því fram að nemendur öðlist aukið umburðarlyndi og virðingu fyrir öðrum með „sérstakri fræðslu um ríkjandi trú landsins, kristni“.
Kjarninn 5. mars 2021
„Við höfum staðið við það sem lofað var,“ sagði Bjarni Benediktsson um opinberar fjárfestingar á þingi í dag.
Kennir sveitarfélögum um samdrátt í opinberri fjárfestingu
Þingmaður Viðreisnar segir ríkisstjórnina ekki hafa efnt loforð um aukna innviðafjárfestingu. Fjármálaráðherra segir sveitarfélögin bera ábyrgð á því að opinber fjárfesting hafi dregist saman en tölur frá Samtökum Iðnaðarins segja aðra sögu.
Kjarninn 4. mars 2021
Mjólkursamsalan er í markaðsráðandi stöðu hérlendis.
Hæstiréttur: MS misnotaði markaðsráðandi stöðu og á að greiða 480 milljónir í ríkissjóð
Tæplega áratugalangri deilu, sem hófst þegar fyrrverandi forstjóri Mjólku fékk óvart sendan reikning sem hann átti ekki að fá, er lokið. Niðurstaða æðsta dómstóls landsins er að Mjólkursamsalan hafi brotið alvarlega gegn samkeppnislögum.
Kjarninn 4. mars 2021
Samtök iðnaðarins héldu sitt árlega Iðnþing í dag. Myndin er af svonefndu Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Auka þurfi gjaldeyristekjur um 1,4 milljarða á viku næstu fjögur ár
Samtök iðnaðarins telja að til þess að skapa „góð efnahagsleg lífsgæði“ á Íslandi þurfi landsframleiðsla að aukast um 545 milljarða króna á næstu fjórum árum. Þau kalla eftir því að ríkisfjármálum verði beitt af fullum þunga til að skapa viðspyrnu.
Kjarninn 4. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None