Árni hættur sem forstjóri Vífilfells, Carlos Cruz tekur við sem forstjóri

Carlos-Cruz.jpeg
Auglýsing

Árni Stef­áns­son hefur sagt upp starfi sínu sem for­stjóri Víf­il­fells. Við starfi hans tekur Car­los Cruz, sem hefur verið fram­kvæmda­stjóri sölu­mála hjá Refrige SA í Portú­gal frá árinu 2009. Árni, sem hefur starfað hjá Víf­il­fell frá árinu 1998 og verið for­stjóri þess síð­asta ára­tug­inn, mun í fram­haldi af þessum breyt­ingum setj­ast í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Vifil­felli.

Víf­il­fell er einn stærsti drykkj­ar­fram­leið­andi og mat­væla­dreif­ing­ar­að­ili lands­ins. Fræg­asta vöru­merkið sem fyr­ir­tækið fram­leiðir fyrir íslenskan markað er Coca Cola.

Árni Stefánsson, fráfarandi forstjóri Vífilfells. Árni Stef­áns­son, frá­far­andi for­stjóri Víf­il­fells.

Auglýsing

Spænski drykkj­ar­vöru­fram­leið­and­inn Cobega SA keypti Víf­il­fell í byrjun árs 2011. Áður hafði fyr­ir­tækið verið að mestu í eigu Þor­steins M. Jóns­son­ar, sem er oft kenndur við kók.

Í til­kynn­ing­unni þakkar Mario Rotllant Sola, stjórn­ar­for­maður Víf­il­fells, Árna fyrir fram­lag hans. "Við erum þakk­lát fyrir það góða starf sem Árni hefur innt af hendi og afar ánægð að hann muni starfa með okkur áfram að þró­un­ar­verk­efnum sem stjórn­ar­maður í Víf­il­felli“. Sem stjórn­ar­maður mun Árni vinna í málum tengdum fram­tíð­ar­þróun fyr­ir­tæk­is­ins ásamt því að sinna öðrum verk­efnum fyrir eig­endur fyr­ir­tæk­is­ins sem ekki tengj­ast Víf­il­felli.

Car­los Cruz, sem tekur við starf­inu, hefur ver­ið fram­kvæmda­stjóri sölu­mála hjá Refrige SA í Portú­gal frá árinu 2009. Refrige SA er átöpp­un­ar­fyr­ir­tæki fyrir The Coca-Cola Company og hluti af Coca-Cola Iber­ian Partners sem er í eigu Cobega SA á Spáni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Fjármálastefna, fjármálaáætlun og fjármálafrumvarp lögð fram samhliða í haust
Viðræður standa yfir milli stjórnar og stjórnarandstöðu hvernig haga skuli þingstörfum á næstunni. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
Kjarninn 26. maí 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Flokkun fólks eftir málfari
Kjarninn 26. maí 2020
Kristbjörn Árnason
Framlágir sperrileggir
Leslistinn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None