Áslaug biðst afsökunar á orðavali en segist ekki hafa líkt neinum við nasista

radhusid_vef.jpg
Auglýsing

Áslaug Frið­riks­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hefur beðist afsök­unar á því að hafa „ekki valið orð mín af meiri kost­gæfni og vandað betur til máls míns“ í umræðum á borg­ar­stjórn­ar­fundi í gær. Á fund­in­um, þar sem tekin var ákvörðun um að draga til baka til­lögu um snið­göngu á ísra­elskum vörum, sagði Áslaug: „Segjum að nas­istar kæmust hér til valda og þeir ákveddu að setja ein­hvers konar bann á hluti, fara í gegnum inn­kaupa­stefn­una og segja að þetta sé ein­hvern veg­inn þannig að hér sé verið að brjóta á fólki. Þið eruð í raun að gera þetta en þið teljið að þið séuð ekki nas­istar því þið eruð góða fólk­ið."

Áslaug segir í færslu á Face­book-­síðu sinni að hún hafi ekki verið að líkja meiri­hlut­anum við nas­ista með þessu orða­lagi. Það hefði hins vegar mis­skilist og það þyki henni mjög leitt.

„Til­efnið var að ég taldi ákveðna borg­ar­full­trúa meiri­hlut­ans ekki skilja hversu hættu­legt for­dæmi væri þar með sett. Ekki væri alltaf öruggt að gott fólk væri við stjórn og tók ég í kjöl­farið svo til orða að for­dæmið yrði sér­stak­lega slæmt ef til dæmis nastistar kæmust til valda.“

Auglýsing
Á borg­ar­stjórn­ar­fundi í gær fjall­aði ég um alvar­leika þess við­horfs að telja sig æðri lögum í skjóli þess að um góðan má...

Posted by Áslaug Frið­riks­dóttir on Wed­nes­day, Sept­em­ber 23, 2015

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Erlendir fjárfestar pökkuðu saman og fluttu 115 milljarða úr landi
Fjármagnsflótti hefur verið frá Íslandi síðasta hálfa árið. Þá hafa erlendir fjárfestar sem áttu hér eignir, meðal annars hlutabréf í banka, farið út með 92,6 milljarða króna umfram það sem erlendir fjárfestar hafa fjárfest hér.
Kjarninn 14. apríl 2021
Jóhann Páll Jóhannsson og Ragna Sigurðardóttir
Er mesta aukning atvinnuleysis meðal OECD-ríkja til marks um „góðan árangur“?
Kjarninn 14. apríl 2021
Borgarfulltrúi ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík frá árinu 2014 en tekur nú við starfi framkvæmdastjóra Icelandic Startups.
Kjarninn 14. apríl 2021
AGS metur nú umfang boðaðra opinberra stuðningsaðgerða íslenskra stjórnvalda rúm 9 prósent, en mat það áður 2,5 prósent.
AGS uppfærði mat sitt á umfangi aðgerða eftir ábendingar íslenskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld sendu inn ábendingar til AGS vegna gagna sjóðsins um umfang stuðningsaðgerða vegna veirufaraldursins. Umfang boðaðra aðgerða á Íslandi er nú metið á um 9 prósent af landsframleiðslu 2020.
Kjarninn 14. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Seðlabankinn kallar eftir endurskipulagningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum
Seðlabankinn segir brýnt að huga að endurskipulagningu skulda ferðaþjónustufyrirtækja, þar sem greiðsluvandi þeirra fari að breytast í skuldavanda þegar greiða á upp lánin sem tekin voru í upphafi faraldursins.
Kjarninn 14. apríl 2021
Sasja Beslik
Boðorðin tíu um sjálfbærar fjárfestingar
Kjarninn 14. apríl 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekki til skoðunar að lengja tíma milli 1. og 2. sprautu
Sóttvarnalæknir segir það ekki til skoðunar að lengja tímann milli bóluefnaskammtanna tveggja sem fólki eru gefnir. Sú leið hefur verið farin í mörgum ríkjum til að geta gefið fleirum fyrri sprautuna sem fyrst.
Kjarninn 14. apríl 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherja varð lítið ágengt með kvörtunum sínum
Bæði nefnd um eftirlit með lögreglu og nefnd um dómarastörf hafa lokið athugunum sínum á kvörtunum Samherja vegna dómara við héraðsdóm og saksóknara. Ekkert var aðhafst.
Kjarninn 13. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None