Átökin um flugvöllinn harðna - „Villupúkinn“ virkjaður í myndbandi

14471454313_5d118e43e8_z.jpg
Auglýsing

Póli­tísk átök um flug­völl­inn í Vatns­mýr­inni hafa farið harðn­andi að und­an­förnu og var Dagur B. Egg­erts­son borg­ar­stjóri til við­tals um mál­efni flug­vall­ar­ins í Kast­ljósi RÚV í gær, ásamt fleiri mál­efnum sem snúa að Reykja­vík­ur­borg. ­Dagur tel­ur ör­uggt að loka hinni svoköll­uðu neyð­ar­braut á Reykja­vík­ur­flug­velli. Borg­ar­yf­ir­völd hafa ákveðið að loka braut­inni og and­staða við þá ákvörðun er nokkuð mik­il, ekki síst úr hópi Fram­sókn­ar­flokks­ins og flug­vall­ar­vina og ann­arra yfir­lýstra and­stæð­inga þess að flug­völl­ur­inn fari úr Vatns­mýr­inni.

Jón Ingi Gísla­son, sem er virkur í starfi Fram­sókn­ar­flokks­ins og flug­vall­ar­vina í Reykja­vík, deildi mynd­bandi á Twitt­er-­síðu sinni í morgun þar sem sjón­ar­mið­u­m ­gegn þess­ari ákvörðun borg­ar­yf­ir­valda er komið á fram­færi, inn á milli mynd­skeiða í við­tal­inu, undir því yfir­skini að um leið­rétt­ingu á mál­flutn­ingi borg­ar­stjór­ans sé að ræða.Dagur sagði í við­tal­inu í Kast­ljós­inu að hann undraði sig á því hversu mikil harka væri við­var­andi í umræðu um flug­völl­inn. Sagði hann sér­stak­lega „sorg­legt“ þegar hún beind­ist gegn emb­ætt­is­mönnum og fólki sem væri að sinna sér­tækum verk­efnum sem væru hlut­i af rann­sóknum til þess að und­ir­byggja ákvarð­anir bet­ur. Hann sagði mik­il­vægt að virða þá ferla sem væri búið að setja af stað, og reyna að leysa úr málum þyrfti að leysa úr. Á­kvörðun um að loka hinni svoköll­uðu neyð­ar­braut byggði á slíkri vinnu, meðal ann­ars ítar­legum gögnum um lend­ingar sjúkra­flugs á flug­vell­in­um. „Það er búið að fara yfir níu ára reynslu, eða hvað það var, af öllum lend­ingum á braut­inni, fyrir sjúkra­flug og inn­an­lands­flug, til þess að svara þessum spurn­ing­um. Og til þess eru færir sér­fræð­ing­ar, sem kunna með þetta að fara, kall­aðir til. Og mér sýn­ist allir vera að vanda sig við þetta. Og það er ekk­ert sem ég hef séð í þeim gögnum eða þessu máli, sem bendir til ann­ars en að það sé öruggt að loka þess­ari braut og að það þurfi ekki að opna sam­bæri­lega braut í Kefla­vík. En það er ekki mitt að svara. Ég svara því ekki, eða borg­in, hvort það þurfi að opna sam­bæri­lega braut í Kefla­vík. Það eru auð­vitað flug­mála­yf­ir­völd sem gera það,“ sagði Dag­ur.

„Um­ræðan um völl­inn virð­ist alltaf þurfa að vera rosala­ega hörð[...]Mér finnst í raun sor­legt, eða sér­kenni­legt, að ­spjótin þurfi að bein­ast út um allt. Til dæmis að emb­ætt­is­mönnum sem eru að vinna að sér­tækum verk­efn­um, eða verk­fræð­ingum sem eru að taka saman gögn um vind­mæl­ing­ar,“ sagði Dag­ur.

Mynd­band­ið, þar sem öðrum sjón­ar­miðum en þeim sem Dagur tal­aði fyrir er komið á fram­færi, sést hér að neð­an.

https://www.youtu­be.com/watch?v=-fcPTQDzYXw&feat­ure=yout­u.be

 

 

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Viðtal við Christof Wehmeier
Kjarninn 6. júní 2020
Víða í Bandaríkjunum standa yfir mótmæli í kjölfar morðsins á George Floyd.
Vöxtur Antifa í Bandaríkjunum andsvar við uppgangi öfgahægrisins
Bandarískir ráðamenn saka Antifa um að bera ábyrgð á því að mótmælin sem nú einkenna bandarískt þjóðlíf hafi brotist út í óeirðir. Trump vill að hreyfingin verði stimpluð sem hryðjuverkasamtök en það gæti reynst erfitt.
Kjarninn 6. júní 2020
Hugmyndir um að hækka vatnsborð Hagavatns með því að stífla útfall þess, Farið, eru ekki nýjar af nálinni.
Ber að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu Hagavatnsvirkjunar
Íslenskri vatnsorku ehf. ber að sögn Orkustofnunar að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar í frummatsskýrslu. Þá ber fyrirtækinu einnig að bera saman 9,9 MW virkjun og fyrri áform um stærri virkjanir.
Kjarninn 6. júní 2020
Telur stjórnvöld vinna gegn eigin markmiðum með hagræðingarkröfu á Hafró
Forstjóri Hafrannsóknastofnunar segir að stjórnvöld gangi gegn eigin markmiðum um eflingu haf- og umhverfisrannsókna með því að gera sífellda hagræðingarkröfu á Hafró. Hann segir stofnunina sinna hættulega litlum grunnrannsóknum.
Kjarninn 5. júní 2020
Inga Sæland
Segir sama gamla spillingarkerfið blómstra sem aldrei fyrr
„Hvenær hættir maður að verða hissa á sérhagsmunagæslunni í pólitík?“ spyr formaður Flokks fólksins.
Kjarninn 5. júní 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra metur næstu skref með lögmönnum
Mennta- og menningarmálaráðherra fer nú yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála með lögmönnum. Hún segir að ekki hafi skipt máli að Páll Magnússon væri framsóknarmaður.
Kjarninn 5. júní 2020
Komufarþegar munu þurfa að greiða sjálfir fyrir sýnatöku frá 1. júlí.
Komufarþegar greiða 15 þúsund fyrir sýnatöku
Sýnataka á landmærum Íslands verður gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar en frá 1. júlí munu komufarþegar þurfa að greiða 15 þúsund krónur fyrir rannsóknina.
Kjarninn 5. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None