Tryggvi Pálsson, formaður bankaráðs Landsbankans, sat samtals 28 fundi í ráðinu í fyrra og 14 hjá undirnefndum þess á árinu 2014. DV greindi frá því í morgun að Tryggvi fái 700 þúsund krónur á mánuði fyrir að formennskuna. Þar kom líka fram að bankaráðið fundaði að meðaltali einu sinni í málinu og þess sem seta í því feli í sér setu í undirnefndum. Alls fengu bankaráðsmenn samtals greiddar um 42 milljónir króna fyrir störf sín á síðasta ári.
Landsbankinn hefur sent frá sér áréttingu vegna fréttar DV í morgun með yfirliti um fundarsetu bankaráðsmanna á árinu 2014. Hana má sjá hér að neðan:
Auglýsing