Kjarninn brá sér af bæ og situr nú í Héraðsdómi Reykjavíkur, sal 101, þar sem aðalmeðferð í máli gegn Landsbankafólki fer fram. Ákærðir í málinu eru Ívar Guðjónsson, Sigurjón Þ. Árnason, Júlíus Heiðarsson og Sindri Sveinsson. Þeir eru ákærðir fyrir markaðsmisnotkun.
Þeir neita alfarið sök í málinu. Verjendur ákærðu eru Helgi Sigurðsson, Reimar Pétursson, Jóhannes Rúnar Jóhannsson og Sigurður G. Guðjónsson. Málið snýst ekki síst um að svara því hvort Landsbankinn, og þá ákærðu, hafi verið að halda uppi gengi bréfa í Landsbankanum.
Fygist með umræðumerkinu #domsalur á Twitter eða endurnýjið gluggan hér að neðan til að fylgjast með beinni lýsingu úr dómssal 101 í Héraðsdómi.
Skoðaðu strauminn á Twitter.