BHM höfðar prófmál á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga

14050620829-48467e93f5-z-1.jpg
Auglýsing

Stjórn Banda­lags háskóla­manna (BHM) ákvað á dög­unum að höfða próf­mál á hendur RÚV til að fá úr því skorið fyrir dóm­stólum hvort bið­launa­réttur starfs­manna RÚV hafi hald­ist óbreyttur eftir að stofn­unin var gerð að opin­beru hluta­fé­lag­i. BHM höfðar málið gegn RÚV fyrir hönd íþrótta­f­rétta­manns­ins Adolfs Inga Erlings­son­ar, sem hefur átt í árang­urs­lausum samn­inga­við­ræðum við RÚV varð­andi starfs­lok sín und­an­farin miss­eri. Adolfi Inga var sagt upp störfum á RÚV 27. nóv­em­ber árið 2013.

BHM er á þeirri skoðun að starfs­menn sem voru í starfi 1. apríl 2007, þegar RÚV ohf. yfir­tók starf­semi Rík­is­út­varps­ins, eigi rétt til bið­launa vegna nið­ur­lagn­ingar á stöðu, enda hafi opin­bera hluta­fé­lagið yfir­tekið rétt­indi og skyldur Rík­is­út­varps­ins sam­kvæmt ráðn­ing­ar- og kjara­samn­ingum starfs­manna sam­kvæmt sér­stakri yfir­lýs­ing­u. Þá hafi þeir starfs­menn sem héldu áfram störfum hjá RÚV ohf og und­ir­rit­uðu yfir­lýs­ing­una stað­fest að þeir þiggi „óbreytt starf og starfs­kjör hjá hinu nýja félag­i.“

Segja tölvu­póst frá yfir­stjórn RÚV stað­festa bið­launa­rétt­innÁ meðal gagna sem BHM mun leggja fram við mál­flutn­ing­inn, sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans, er tölvu­póstur sem yfir­stjórn RÚV sendi til allra starfs­manna 1. febr­úar 2007. Tölvu­póst­ur­inn var sendur á starfs­menn vegna yfir­lýs­ing­ar­innar sem þeir starfs­menn sem hugð­ust vinna áfram hjá RÚV eftir ohf - væð­ing­una þurftu að und­ir­rita. BHM telur að tölvu­póst­ur­inn stað­festi skiln­ing sam­bands­ins á því að bið­launa­réttur hafi átt að fylgja störfum hjá RÚV ohf.

Þar seg­ir: „Með því að und­ir­rita bréf þess efnis að við­kom­andi ætli að starfa hjá Rúv eftir 1. apríl nk. stað­festir starfs­maður um leið að hann afsali sér bið­launa­rétti í tengslum við þá breyt­ingu sem verður á rekstr­ar­formi Rúv. Það þýðir ekki að við­kom­andi sé búinn að afsala sér bið­launa­rétti komi til þess að starf hans verði lagt niður eftir aðila­skipti heldur aðeins að hann muni ekki nýta bið­launa­rétt sinn við rekstr­ar­forms­breyt­ing­una. Starfs­menn sem ekki eiga bið­launa­rétt og ætla ekki að þiggja starf hjá Rúv ohf. þyrftu því í raun að segja starfi sínu lausu.“

Auglýsing

Í sam­tali við Kjarn­ann segir Páll Hall­dórs­son, for­maður BHM, að stjórn banda­lags­ins hafi ákveðið að höfða málið fyrir hönd Adolfs Inga, því mik­il­vægt sé að dóm­stólar skeri úr um stöðu og rétt­indi starfs­manna stofn­ana sem breytt er í op­in­ber hluta­fé­lög.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – The Societal Impact of a Pandemic
Kjarninn 1. apríl 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Comparative Sociology is Sociology
Kjarninn 1. apríl 2020
„Stjórnvöld í Bretlandi hafa brugðist almenningi“
Misjöfn viðbrögð eru hjá stjórnvöldum ríkja heimsins við faraldrinum sem nú geisar. Í Bretlandi hamstrar fólk nauðsynjavörur og nokkuð hefur þótt skorta á upplýsingagjöf til almennings þar í landi.
Kjarninn 31. mars 2020
Freyr Eyjólfsson
COVID-19 dregur úr loftmengun í heiminum
Kjarninn 31. mars 2020
Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Enginn losnað úr öndunarvél enn sem komið er
Sóttvarnalæknir furðar sig á þeim fjölda beiðna um undanþágur frá sóttkví og samkomubanni sem berast. Ekki sé hægt að veita mörgum undanþágu einfaldlega af því að þá eykst hættan á því að smitum fjölgi hratt.
Kjarninn 31. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember 2019 en settist aftur í hann nýverið.
Samherji fær að sleppa við yfirtökuskyldu á Eimskip
Samherji þarf ekki að taka yfir Eimskip þrátt fyrir að hafa skapað yfirtökuskyldu. Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að að vegna COVID-19 eigi að veita undanþágu frá yfirtökuskyldunni.
Kjarninn 31. mars 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var til svara á upplýsingafundinum í dag.
„Það er vond hugmynd“ að ferðast um páskana – „Ekki gera það“
Það þarf að sýna „þolgæði“ og „biðlund“ til að ljúka faraldrinum. Alls ekki er ráðlegt að Íslendingar leggist í ferðalög um páskana. Það skapar óteljandi vandamál sem hægt er að komast hjá með því að vera heima.
Kjarninn 31. mars 2020
Kristbjörn Árnason
Mannlegir kingsarar vikunnar.
Leslistinn 31. mars 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None