BHM höfðar prófmál á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga

14050620829-48467e93f5-z-1.jpg
Auglýsing

Stjórn Banda­lags háskóla­manna (BHM) ákvað á dög­unum að höfða próf­mál á hendur RÚV til að fá úr því skorið fyrir dóm­stólum hvort bið­launa­réttur starfs­manna RÚV hafi hald­ist óbreyttur eftir að stofn­unin var gerð að opin­beru hluta­fé­lag­i. BHM höfðar málið gegn RÚV fyrir hönd íþrótta­f­rétta­manns­ins Adolfs Inga Erlings­son­ar, sem hefur átt í árang­urs­lausum samn­inga­við­ræðum við RÚV varð­andi starfs­lok sín und­an­farin miss­eri. Adolfi Inga var sagt upp störfum á RÚV 27. nóv­em­ber árið 2013.

BHM er á þeirri skoðun að starfs­menn sem voru í starfi 1. apríl 2007, þegar RÚV ohf. yfir­tók starf­semi Rík­is­út­varps­ins, eigi rétt til bið­launa vegna nið­ur­lagn­ingar á stöðu, enda hafi opin­bera hluta­fé­lagið yfir­tekið rétt­indi og skyldur Rík­is­út­varps­ins sam­kvæmt ráðn­ing­ar- og kjara­samn­ingum starfs­manna sam­kvæmt sér­stakri yfir­lýs­ing­u. Þá hafi þeir starfs­menn sem héldu áfram störfum hjá RÚV ohf og und­ir­rit­uðu yfir­lýs­ing­una stað­fest að þeir þiggi „óbreytt starf og starfs­kjör hjá hinu nýja félag­i.“

Segja tölvu­póst frá yfir­stjórn RÚV stað­festa bið­launa­rétt­innÁ meðal gagna sem BHM mun leggja fram við mál­flutn­ing­inn, sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans, er tölvu­póstur sem yfir­stjórn RÚV sendi til allra starfs­manna 1. febr­úar 2007. Tölvu­póst­ur­inn var sendur á starfs­menn vegna yfir­lýs­ing­ar­innar sem þeir starfs­menn sem hugð­ust vinna áfram hjá RÚV eftir ohf - væð­ing­una þurftu að und­ir­rita. BHM telur að tölvu­póst­ur­inn stað­festi skiln­ing sam­bands­ins á því að bið­launa­réttur hafi átt að fylgja störfum hjá RÚV ohf.

Þar seg­ir: „Með því að und­ir­rita bréf þess efnis að við­kom­andi ætli að starfa hjá Rúv eftir 1. apríl nk. stað­festir starfs­maður um leið að hann afsali sér bið­launa­rétti í tengslum við þá breyt­ingu sem verður á rekstr­ar­formi Rúv. Það þýðir ekki að við­kom­andi sé búinn að afsala sér bið­launa­rétti komi til þess að starf hans verði lagt niður eftir aðila­skipti heldur aðeins að hann muni ekki nýta bið­launa­rétt sinn við rekstr­ar­forms­breyt­ing­una. Starfs­menn sem ekki eiga bið­launa­rétt og ætla ekki að þiggja starf hjá Rúv ohf. þyrftu því í raun að segja starfi sínu lausu.“

Auglýsing

Í sam­tali við Kjarn­ann segir Páll Hall­dórs­son, for­maður BHM, að stjórn banda­lags­ins hafi ákveðið að höfða málið fyrir hönd Adolfs Inga, því mik­il­vægt sé að dóm­stólar skeri úr um stöðu og rétt­indi starfs­manna stofn­ana sem breytt er í op­in­ber hluta­fé­lög.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Viðræðum BÍ og SA slitið
Verkfall er framundan hjá blaðamönnum, þar sem upp úr slitnaði í kjaradeilum Blaðamannafélags Íslands og Samtökum atvinnulífsins í dag.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Ákærðir vegna viðskipta með bílastæðamiða á Keflavíkurflugvelli
Héraðssaksóknari hefur birt ákæru, en meint brot snúa að mútugreiðslum og umboðssvikum.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Skipstjóri Samherja: Kemur á óvart að vera sakaður um brot
Arngrímur Brynjólfsson var handtekinn í Namibíu. Hann segist ekki vita til þess að skipið sem hann stýrir hafi veitt ólöglega.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Kalla eftir hugmyndum frá almenningi um vannýtt matvæli
Verkefni á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra óskar eftir hugmyndum frá almenningi og framleiðendum um hvernig megi skapa verðmæti úr vannýtum matvælum. Nemendur við Hótel- og matvælaskólanum munu síðan nýta hugmyndirnar við gerð nýrra rétta.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Ilia Shuma­nov, aðstoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deildar Tran­sparency International
Umræðufundur um rússneskt samhengi Samherjamálsins
Á morgun fer fram umræðufundur um baráttuna gegn alþjóðlegu peningaþvætti á Sólon. Aðstoðarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar Transparency International mun halda fyrirlestur um helstu áskoranir peningaþvættis og leiðir til að rannsaka það.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Jón Sigurðsson kominn í stjórn Símans – Verður stjórnarformaður
Sitjandi stjórnarformaður Símans, Betrand Kan, var felldur í stjórnarkjöri í dag. Stoðir, stærsti hluthafi Símans, eru komin með mann inn í stjórn.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Fimmta hvert heimili á leigumarkaði undir lágtekjumörkum
Rúmlega 31 þúsund einstaklingar voru undir lágtekjumörkum í fyrra eða um 9 prósent íbúa á Íslandi. Hlutfall leigjenda undir lágtekjumörkum er mun hærra en á meðal þeirra sem eiga húsnæði.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Íslenskur skipstjóri í haldi í Namibíu
Skipstjóri sem starfaði árum saman hjá Samherja er í gæsluvarðhaldi í Namibíu eftir að hafa verið handtekinn fyrir ólöglegar veiðar.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None