Sigmundur Davíð segist hafa rætt „mistök“ við borgarfulltrúa

9951287705_351870c03c_z.jpg
Auglýsing

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra seg­ist í færslu á Face­book-­síðu sinni hafa fundað með borg­ar­full­trúum Fram­sókn­ar­flokks­ins í morg­un. Fund­ur­inn hafi snú­ist um flug­vall­ar­mál, en einnig hafi verið rætt um skipun Gúst­afs Adolfs Níels­sonar sem vara­manns í mann­réttinda­ráð Reykja­vík­ur­borg­ar. Skip­unin var dregin til baka um hádegi, eftir mikla gagn­rýni, ekki síst úr röðum Fram­sókn­ar­flokks­ins.Tveir ráð­herr­ar, þing­menn og bæj­ar­full­trúar Fram­sókn­ar­flokks­ins eru á meðal þeirra sem hafa gagn­rýnt skipun Gúst­afs.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiInnlent
None