Bibbi er í bakröddunum (staðfest) - Allt getur gerst

bibbiogproppe-1.jpg
Auglýsing

Á þriðju­dag­inn var það fyrst stað­fest í mínum huga að Snæ­björn Ragn­ars­son, Bibbi, myndi verða hluti af fram­lagi Íslands í úrslitum Eurovision. Mjög fátt milli him­ins og jarðar er ólík­legra en það í mínum huga, þekkj­andi kauða. En þetta er sum sé búið að ger­ast; Bibbi var þarna í bak­rödd­unum á svið­inu í Kaup­manna­höfn. Það er búið að stað­festa þetta á ýmsa vegu, myndir og mynd­bönd og fleira. Hann hefur þó látið glitta í sinn innri mann á Face­book ; var í Slayer-­bolnum innan undir bún­ingnum góða. Sumt breyt­ist aldrei og það er mik­il­vægt að það geri það ekki.

Með honum í bak­rödd­unum var annar maður sem er dags­dag­lega í hlut­verki sem ég held að hann hafi verið frekar ólík­legur til þess að sinna, svona framan af í það minnsta. Metal-­söngv­ara­goð­sögnin Ótt­arr Proppé vinnur við að búa til lög á  dag­inn. Ekki metal-lög, heldur lögin í land­inu, hvað má og hvað má ekki.

Mér finnst þetta eig­in­lega fal­legt. Þeir Pollapönk­ara-­Botn­leðju-FH Mafíu menn hafa prófað svo margt að þeirra nýju skemmti­legu verk­efni eru hætt að koma manni á óvart. Nema kannski þegar Halli í Botn­leðju var far­inn að leiða þús­undir starfs­manna á leik­skólum í kjara­bar­áttu við yfir­vald­ið. Ég við­ur­kenni að í fyrst­u var það svo­lítið skrýt­ið.

Auglýsing

En þessar bak­radd­ir. Vá.

Álykt­unin sem má draga af þessum lit­ríka hópi er ein­föld og stutt; Allt getur ger­st, allt er mögu­legt. Kjarn­inn sendir Pollapönk­urum for­dóma­lausar kveðjur til Kaup­manna­hafn­ar, breiðið út fagn­að­ar­er­indið í kvöld, verið góð. Áfram Ísland!

Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Vilja steypa Boris Johnson af stóli
Breska stjórnarandstaðan leitar nú að nýjum þingmanni sem gæti orðið forsætisráðherra Bretlands í stað Borisar Johnson. Jeremy Corbyn telur sig vera manninn í verkið, en ekki eru allir innan stjórnarandstöðunnar á sama máli.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Draumur um landakaup
Einhverjir hafa kannski, til öryggis, litið á dagatalið sl. föstudag þegar fréttir bárust af því að Bandaríkjaforseti hefði viðrað þá hugmynd að kaupa Grænland. Þetta var þó ekki aprílgabb og ekki í fyrsta skipti sem þessi hugmynd skýtur upp kollinum.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir
Ok skiptir heiminn máli
Kjarninn 17. ágúst 2019
Peningastefnunefnd í tíu ár
Gylfi Zoega segir að framtíðin muni leiða í ljós hvort áfram takist að ná góðum árangri eins og hafi verið gert með peningastefnu síðustu 10 ára á Íslandi en reynslan síðasta áratuginn sé samt staðfesting þess að það sé hægt ef vilji sé fyrir hendi.
Kjarninn 17. ágúst 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Nýir tímar á Norðurslóðum?
Kjarninn 17. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None