Birna Einarsdóttir er markaðsmaður ársins

SubstandardFullSizeRender.jpg
Auglýsing

Árleg mark­aðs­verð­laun ÍMARK, sam­taka mark­aðs­fólks á Íslandi, voru afhent við hátíð­lega athöfn í hádeg­inu, en Ólafur Ragnar Gríms­son, for­seti Íslands, veitti mark­aðs­manni og mark­aðs­fyr­ir­tæki árs­ins verð­laun fyrir árið 2014.

Birna Ein­ars­dótt­ir, banka­stjóri Ís­lands­banka, hlaut verð­launin Mark­aðs­maður árs­ins. Verð­launin eru veitt þeim ein­stak­lingi, sem þykir hafa ­sýnt fram­úr­skar­andi árangur í mark­aðs­starfi á líð­andi ári. Við valið er leit­ast við að fá sem fjöl­breyttastar skoð­anir úr atvinnu­líf­inu.

Að þessu sinni voru fimm fyr­ir­tæki til­nefnd til verð­laun­anna Mark­aðs­fyr­ir­tæki árs­ins, það er Íslands­banki, Lands­bank­inn, Nova, Ölgerðin og Öss­ur. Verð­launin eru veitt fyr­ir­tækjum sem hafa verið áber­andi í mark­aðs­málum á líð­andi ári og sannað þykir að hafi náð sýni­legum árangri. Valið byggir á ítar­legu ferli dóm­nefndar þar sem lagt er mat á fag­mennsku við mark­aðs­starf­ið, árangur og að fjár­hags­legt öryggi sé til stað­ar. Að þessu sinni hreppti fjar­skipta­fyr­ir­tækið Nova verð­laun­in.

Auglýsing

 

ÍMARK hefur veitt Mark­aðs­verð­launin frá árinu 1991, en mark­mið þeirra er að stuðla að auk­inni fag­mennsku í mark­aðs­starfi íslenskra fyr­ir­tækja.Nán­ari upp­lýs­ingar um Mark­aðs­verð­laun ÍMARK og vinn­ings­hafa fyrri ára er að finna á vef sam­tak­anna.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes Stefánsson.
Segir eina leið til að þakka Jóhannesi að gefa í baukinn hjá sjóðnum sem styður hann
Óskað eftir fjárhagslegum stuðningi almennings við uppljóstrara eins og Jóhannes Stefánsson. Hann hafi þegar orðið fyrir „heiftarlegum persónuárásum og níði“ og kostnaður við lögfræðikostnað hans sé þegar byrjaður að hrannast upp.
Kjarninn 27. janúar 2020
Fallinn risi mætir örlögum sínum
„Verst geymda leyndarmál Hollywood“ var afhjúpað haustið 2017 og hrinti af byltingu kenndri við metoo. Reynsla yfir hundrað kvenna er sú sama: Harvey Weinstein nýtti sér yfirburðastöðu sína til að áreita þær og beita ofbeldi. Réttarhöldin eru nú hafin.
Kjarninn 27. janúar 2020
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Hugmyndafræðin að baki auðsöfnuninni
Kjarninn 27. janúar 2020
Tilboð Eflingar kostar tæpa fjóra bragga á ári
Fram kom á kynningu Eflingar á kostnaðarmati vegna tilboðs stéttarfélagsins til Reykjavíkurborgar að kostnaðarauki vegna hækkun launa næmi tæpum fjórum bröggum árið 2023.
Kjarninn 27. janúar 2020
Lýsa yfir óvissustigi á Íslandi vegna kórónaveirunnar
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru.
Kjarninn 27. janúar 2020
Guðmundur hættur sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar hefur látið af störfum. Ástæðan er ólík sýn hans og meirihluta bæjarstjórnar á verkefni á vettvangi sveitarstjórnarstigsins.
Kjarninn 27. janúar 2020
Þórður Snær Júlíusson
Lélegir kapítalistar hampa braski sem snilld
Kjarninn 27. janúar 2020
„Stöðvum tanngreiningar“ – Vilja fella þjónustusamning úr gildi
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á háskólaráð að standa vörð um mannréttindi flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd með því að fella þjónustusamning HÍ við Útlendingastofnun úr gildi.
Kjarninn 27. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None