Björk verður á Iceland Airwaves

16243007493_aa65082ff0_c.jpg
Auglýsing

Björk, John Grant ásamt Sin­fon­íu­hljóm­sveit Íslands, Sól­ey, Vök og Ama­bAdama eru á meðal þeirra tón­list­ar­manna sem hafa bæst við dag­skrá Iceland Airwa­ves hátíð­ar­innar sem fer fram í haust. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu sem send var út rétt í þessu.

Tón­leikar Bjarkar munu fara fram í Eld­borg­ar­sal Hörpu laug­ar­dag­inn 7. nóv­em­ber klukkan 15. Miðum á tón­leik­anna verður dreift til miða­hafa án end­ur­gjalds dag­inn áður í Hörpu sam­kvæmt  „­fyrstur kem­ur, fyrstur fær“ ­regl­unni. Hvert arm­band fær einn miða. Fjórum dögum áður fara fram við­bót­ar­tón­leikar Bjarkar á sama stað, klukkan 20. Almenn miða­sala á þá tón­leika hefst föstu­dag­inn 27. mars næst­kom­andi klukkan 12.

John Grant og Sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar­innar fara fram fimmtu­dag­inn 5. nóv­em­ber klukkan 20. Miðum verður dreift með sama hætti og á Airwa­ves-tón­leika Bjark­ar.

Auglýsing

Lista­menn­irnir sem bæst hafa við hátíð­ina  eru:

Björk

John Grant with the Iceland ­Symphony Orchestra (US/IS)

Father John Misty (US)

La Priest (UK)

Låpsley (UK)

The Pop Group (UK)

Verité (US)

Sóley

Bubbi og Dimma

Agent Fresco

Mammút

Hund­red Waters (US)

Sea Change (NO)

Vök

Emm­sjé Gauti

Ho99o9 (US)

Ylja

Ama­bAdama

Muck

Hekla

Áður hafði verið til­kynnt um þátt­töku Perfume Genius (US), GusGus, Jún­íus Mey­vant, Ariel Pink (US), M-Band, Batida (PT), Hinds (ES), Fufanu, Teitur Magn­ús­son, East India Youth (UK), Young Kar­in, Pink Street Boys, Mourn (ES), BC Camplight (UK), Asonat, Yagya, The OBG­M´s (CA), Tonik Ens­emble, Wea­ves (CA), dj flug­vél og geim­skip.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir þrír mælast með meira fylgi en ríkisstjórnin
Ný könnun sýnir að Samfylking, Píratar og Viðreisn eru með meira sameiginlegt fylgi en Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn. Ekki yrði hægt að mynda þriggja flokka stjórn án þess að bæði Sjálfstæðisflokkur og Samfylking sætu í henni.
Kjarninn 29. september 2020
Eftir samrunan er búist við að TM verði dótturfélag Kviku.
Samrunaviðræður Kviku og TM hafnar
Stjórnir Kviku banka og TM samþykktu í dag að hefja viðræður um sameiningu félaganna tveggja í dag.
Kjarninn 28. september 2020
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Ardern vill fresta lokun álvers Rio Tinto með ríkisstuðningi
Forsætisráðherra Nýja-Sjálands er tilbúin að niðurgreiða rafmagn til Rio Tinto til þess að seinka lokun álvers á þeirra vegum þar í landi, nái hún kjöri í næstu kosningum.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None