Búið að stefna Vodafone vegna innbrots tölvuhakkara

13958697800-216bb58dff-z.jpg
Auglýsing

Ein­stak­ling­ur, sem telur sig hafa orðið fyrir tjóni vegna inn­brots­þjófn­aðar erlends tölvu­hakk­ara á heima­síðu Voda­fone í nóv­em­ber 2013, og í kjöl­farið dreif­ingu þjófs­ins og ann­arra á hinum stolnu gögn­um, hefur stefnt Fjar­skiptum hf., eig­anda Voda­fo­ne, vegna þessa. Ein­stak­ling­ur­inn vill fá 8,4 millj­ónir króna í skaða- og miska­bætur auk vaxta og máls­kostn­að­ar. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu Voda­fone til Kaup­hallar Íslands.

Í til­kynn­ing­unni segir að "Fjar­skipti hf. mun á næst­unni kynna sér rök­stuðn­ing fyrir stefn­unni og taka af­stöðu til hennar fyrir dómi. Í ljósi mála­vaxta telja Fjar­skipti hf. þó veru­legan vafa leika á hvort skil­yrði bóta­skyldu séu fyrir hendi. Fjar­skipti hf. á­lítur jafn­framt, telji dóm­stólar félagið yfir­leitt bóta­skylt, lík­legt að dæmd­ar fjár­hæðir í þessu eða öðrum hlið­stæðum mál­um, sem boðuð hafa ver­ið, hafi í öllu ­falli óveru­leg áhrif á rekstur og efna­hag félags­ins. Við þetta mat er hlið­sjón höfð af óvissu um bóta­skyldu sem og dómafor­dæmum um ákvörðun fjár­hæð­ar­ miska­bóta, umfangi rekstr­ar­ins auk þess sem krafan kann að falla und­ir­ ­trygg­inga­skil­mála félags­ins. Gerð verður grein fyrir þess­ari og mögu­leg­um frek­ari máls­höfð­unum í skýr­ingum árs­fjórð­ungs­upp­gjöra eða eftir því sem við ­getur átt".

Stór­tæk­asta árás í einka­líf Íslend­inga frá upp­hafiInn­brotið inn á heima­síðu Voda­fo­ne, sem er eina fjar­skipta­fyr­ir­tækið sem er skráð á markað á Íslandi, átti sér stað að morgni 30. nóv­em­ber 2013.

Þjófnum tókst að kom­ast yfir um 79 þús­und smá­skila­boð sem send höfðu verið af heima­síðu Voda­fone á síð­ustu þremur árum, mik­inn fjölda lyk­il­orða við­skipta­vina Voda­fone að not­enda­síðum þeirra hjá fyr­ir­tæk­inu, fjögur kredit­korta­númer og gríð­ar­legt magn upp­lýs­inga um möfn og kenni­tölur við­skipta­vina. Gögnin birti hann síðan opin­ber­lega. Stuld­ur­inn, og birt­ing gagn­anna, er stór­tæk­asta inn­rás í einka­líf Íslend­inga sem nokkru sinni hefur átt sér stað.

Auglýsing

Tap­aði við­skipta­vinum á fyrri hluta síð­asta ársVoda­fone tap­aði við­skipta­vinum í far­síma­þjón­ustu og í netteng­ingum á fyrri hluta árs­ins 2013. Þetta kom fram í  töl­fræði­skýrslu Póst- og fjar­skipta­stofn­unnar (PFS) um íslenska fjar­skipta­mark­að­inn sem birt var í októ­ber síð­ast­liðn­um.

Við­skipta­vinum Voda­fone í far­síma­þjón­ustu fækk­aði um tæp­lega þús­und á milli ára auk þess sem félagið náði ekki í neinn þeirra níu þús­und við­skipta­vina sem bætt­ust við mark­að­in á milli ára.Vodafnoe missti einnig um 1.800 við­skipta­vini sem voru áður með net­þjón­ustu hjá félag­inu og náði ekki í neinn þeirra tvö þús­und nýrra við­skipta­vina sem fengu sér net­þjón­ustu á tíma­bil­inu.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Viðtal við Christof Wehmeier
Kjarninn 6. júní 2020
Víða í Bandaríkjunum standa yfir mótmæli í kjölfar morðsins á George Floyd.
Vöxtur Antifa í Bandaríkjunum andsvar við uppgangi öfgahægrisins
Bandarískir ráðamenn saka Antifa um að bera ábyrgð á því að mótmælin sem nú einkenna bandarískt þjóðlíf hafi brotist út í óeirðir. Trump vill að hreyfingin verði stimpluð sem hryðjuverkasamtök en það gæti reynst erfitt.
Kjarninn 6. júní 2020
Hugmyndir um að hækka vatnsborð Hagavatns með því að stífla útfall þess, Farið, eru ekki nýjar af nálinni.
Ber að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu Hagavatnsvirkjunar
Íslenskri vatnsorku ehf. ber að sögn Orkustofnunar að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar í frummatsskýrslu. Þá ber fyrirtækinu einnig að bera saman 9,9 MW virkjun og fyrri áform um stærri virkjanir.
Kjarninn 6. júní 2020
Telur stjórnvöld vinna gegn eigin markmiðum með hagræðingarkröfu á Hafró
Forstjóri Hafrannsóknastofnunar segir að stjórnvöld gangi gegn eigin markmiðum um eflingu haf- og umhverfisrannsókna með því að gera sífellda hagræðingarkröfu á Hafró. Hann segir stofnunina sinna hættulega litlum grunnrannsóknum.
Kjarninn 5. júní 2020
Inga Sæland
Segir sama gamla spillingarkerfið blómstra sem aldrei fyrr
„Hvenær hættir maður að verða hissa á sérhagsmunagæslunni í pólitík?“ spyr formaður Flokks fólksins.
Kjarninn 5. júní 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra metur næstu skref með lögmönnum
Mennta- og menningarmálaráðherra fer nú yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála með lögmönnum. Hún segir að ekki hafi skipt máli að Páll Magnússon væri framsóknarmaður.
Kjarninn 5. júní 2020
Komufarþegar munu þurfa að greiða sjálfir fyrir sýnatöku frá 1. júlí.
Komufarþegar greiða 15 þúsund fyrir sýnatöku
Sýnataka á landmærum Íslands verður gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar en frá 1. júlí munu komufarþegar þurfa að greiða 15 þúsund krónur fyrir rannsóknina.
Kjarninn 5. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None