CCP er mest spennandi vinnustaður á Íslandi

ccp_vef.jpg
Auglýsing

Sam­kvæmt nýrri könnun MMR er CCP mest spenn­andi vinnu­staður lands­ins. Könn­unin var unnin fyrir Starfs­manna­fé­lagið, sem sendir mán­að­ar­lega út sér­stakt minn­is­blað um starfs­manna­mál, vinnu­staði og fréttir af íslenskum vinnu­stöð­um. Hægt er að ger­ast áskrif­andi að minn­is­blöðum Starfs­manna­fé­lags­ins hér.

MMR sendi ríf­lega þrettán hund­ruð ein­stak­lingum spurn­ing­una: "Hvaða fyr­ir­tæki eða stofnun á Íslandi er að þínu mati mest spenn­andi vinnu­stað­ur­inn?" Engir svar­mögu­leikar voru í boði fyr­ir­fram, og því var fólki frjálst að skrifa nafn hvaða fyr­ir­tækis sem er.  Spurn­ingin var send á fólk á öllu land­inu eldra en átján ára í síð­asta mán­uði.

Sam­kvæmt nið­ur­stöð­un­um er CCP mest spenn­andi vinnu­staður lands­ins, en 15,4 pró­sent aðspurðra voru á þeirri skoð­un. Össur og Íslensk erfða­grein­ing deila öðru sæt­inu með 5,6 pró­sent, en þar á eftir koma fyr­ir­tækin Icelandair (4,7%), Marel (4,6%), Land­spít­al­inn (4,3%), Plain Vanilla (4%) og Advania (2,9%). Rúm­lega helm­ingur aðspurðra nefndi önnur fyr­ir­tæki.

Auglýsing

Ef að­eins er litið til yngsta ald­urs­hóps­ins, 18 til 29 ára, trónir CCP á toppn­um, Plain Vanilla er í öðru sæti og Land­spít­al­inn í því þriðja. Áhugi yngra fólks á Land­spít­al­anum vekur óneit­an­lega athygli í ljósi heldur nei­kvæðrar umræðu um spít­al­ann und­an­farin miss­eri.

Í elsta ald­urs­hópn­um, 63 ára og eldri, er Íslensk erfða­grein­ing mest spenn­andi vinnu­staður lands­ins, en þar á eftir koma fyr­ir­tækin Marel og Öss­ur.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ragnheiður sat hjá þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en sat hjá í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
Kjarninn 28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
Kjarninn 28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
Kjarninn 28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
Kjarninn 28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
Kjarninn 28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn 28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
Kjarninn 28. janúar 2020
Kristbjörn Árnason
Breytt staða í jafnréttisbaráttunni
Leslistinn 28. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None