Marel borgar sekt vegna brota gegn upplýsingaskyldu

arnioddur-1.jpg
Auglýsing

Marel hf. braut gegn upp­lýs­inga­skyldu­á­kvæði laga um verð­bréfa­við­skipti þegar félagið birti ekki taf­ar­laust inn­herj­a­upp­lýs­ingar um upp­sögn Theo Hoen sem for­stjóra og ráðn­ingu Árna Odds Þórð­ar­sonar í starfið í hans stað. Marel féllst á að greiða sátt vegna máls­ins að fjár­hæð 3,3 millj­ónir króna.

Máls­at­vik eru þau að þann 30. októ­ber 2013 til­kynnti Marel Fjár­mála­eft­ir­lit­inu (FME) um að tekin hefði verið ákvörðun um frestun á birt­ingu ákveð­inna inn­herj­a­upp­lýs­inga, en Marel er skráð á íslenskan hluta­bréfa­mark­að. Í sam­komu­lag­inu sem FME og Marel gerðu vegna brots­ins, og var gert 30. apríl en fyrst birt í morg­un, seg­ir: „Hinn 1. nóv­em­ber 2013, um kl. 13:20, varð máls­að­ila ljóst að trún­aður um umræddar inn­herj­a­upp­lýs­ingar var ekki lengur tryggð­ur. Sama dag, kl. 15:25, var birt til­kynn­ing með umræddum upp­lýs­ing­um. Liðu því um 125 mín­útur frá því að máls­að­ila varð ljóst að skil­yrði frest­unar á birt­ingu inn­herj­a­upp­lýs­inga voru ekki lengur til staðar þar til upp­lýs­ing­arnar voru gerðar opin­berar í sam­ræmi við 1. mgr. 122. gr. vvl. Máls­að­ili hafði sam­band við Nas­daq OMX Iceland hf. (Kaup­höll­in) kl. 13:47 og óskaði eftir að við­skipti með hluta­bréf í félag­inu yrðu stöðvuð tíma­bund­ið“.

Ástæða þess að við­skiptin voru stöðvuð tíma­bundið var að frétta­vef­ur­inn DV.is hafði greint frá yfir­vof­andi ráðn­ingu Árna Odds í starf for­stjóra Mar­el. Ljóst var að um mögu­lega verð­mynd­andi inn­herj­a­upp­lýs­ingar væru að ræða og að þær væru farnar að leka út áður en til­kynnt hefði verið um þær opin­ber­lega. Því var ákveðið að loka fyrir við­skipt­in. Um 300 millj­óna króna við­skipti voru með bréf í Marel eftir að DV birti frétt sína og þar til að við­skipti með þau voru stöðv­uð.

Auglýsing

Hægt er að lesa til­kynn­ingu FME um sam­komu­lagið hér.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ragnheiður sat hjá þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en sat hjá í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
Kjarninn 28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
Kjarninn 28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
Kjarninn 28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
Kjarninn 28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
Kjarninn 28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn 28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
Kjarninn 28. janúar 2020
Kristbjörn Árnason
Breytt staða í jafnréttisbaráttunni
Leslistinn 28. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None