DV boðar hertar samskiptareglur í athugasemdakerfi

15003216120-c28ef99ddf-z.jpg
Auglýsing

Egg­ert Skúla­son, nýráð­inn annar rit­stjóri DV, boðar hertar sam­skipta­reglur í athuga­semda­kerfi á vef­síðu mið­ils­ins, og að þær verði kynntar bráð­lega. Þetta kemur fram í fyrsta leið­ara sem Egg­ert skrifar fyrir DV, og birt­ist í morg­un.

Þar seg­ir: „At­huga­semda­kerfi DV hefur oftar en ekki verið skot­spónn þeirra sem telja að umræðan á net­inu sé fyrir neðan allar hellur og oft og tíðum ótæk. Auð­vitað er það svo að oft er umræðan í þessu kerfi góð og jafn­vel mál­efna­leg. Á nýju ári mun DV.is setja strang­ari reglur um það með hvaða hætti fólk tjáir sig. Þessar reglur verða kynntar hið fyrsta og eru við­leitni til þess að bæta orð­ræð­una.“

Striga­kjöftum veitt sak­ar­upp­gjöfUm leið og nýju sam­skipta­regl­urnar hjá DV verða kynntar mun mið­ill­inn veita þeim „sak­ar­upp­gjöf“ sem hafa verið bann­aðir frá þátt­töku í athuga­semda­kerf­inu. „Með því sitja allir við sama borð og geta tjáð sig og vita þá af nýjum regl­um. Víða um heim eru athuga­semda­kerfi af þessu tagi í boði fyrir áskrif­endur og almenn­ing. Að sama skapi gilda reglur um þá tján­ingu. DV vill með nýjum reglum stuðla að betri, sann­gjarn­ari og mál­efna­legri umræðu á vef­síðu sinni DV.is,“ skrifar Egg­ert Skúla­son í leið­ara.

Þá segir rit­stjór­inn að rit­stjórn­ar­stefna blaðs­ins muni verða sú sama að meg­in­uppi­stöðu. „Ára­móta­heitið er ein­falt í sniðum og lýtur að því að vanda sig aðeins meira á nýju ári. Þegar dansað er á brún­inni þurfa menn að standa klárir á hvar þeir stíga nið­ur.“

Auglýsing

Að lokum skrifar Egg­ert: „DV er fjöl­mið­ill sem gagn­rýnir og veitir aðhald. DV er hvorki í stjórn né stjórn­ar­and­stöðu. DV fer sínar eigin leiðir og er ekk­ert óvið­kom­and­i.“

 

Skora á stjórnvöld að bjóða upp á grænkerafæði í skólum
Samtök grænkera á Íslandi skora á stjórnvöld að bjóða upp á grænkerafæði í skólum, sjúkrahúsum og öðrum opinberum stofnunum í ljósi loftslagsbreytinga.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXX - Bavíaninn sem át móður sína
Kjarninn 21. ágúst 2019
Jón Ólafsson, stofnandi Icelandic Glacial.
Átta milljarða fjármögnun Icelandic Glacial
Drykkjarvöruframleiðandinn Icelandic Glacial hefur lokið hlutafjáraukningu að fjárhæð tæplega 4 milljarða íslenskra króna. Jafnframt hefur fyrirtækið fengið tæplega 4,4 milljarða lán frá bandarískum skuldabréfasjóði.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum
Samkvæmt ASÍ virðist það vera forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum við að greiða sitt til samfélagsins eins og launafólki ber að gera. Á meðan bóli ekkert á skattalækkunum fyrir lágtekjufólk.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Fleiri gifta sig utan þjóðkirkjunnar
Helmingur þeirra para sem gekk í hjónaband í síðasta mánuði gifti sig innan þjóðkirkjunnar. Hlutfall kirkjunnar í hjónavígslum hefur farið minnkandi á síðustu árum en um aldarmótin var hlutur þjóðkirkjunnar rúmlega 71 prósent.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Kristbjörn Árnason
Barlómur verslunareigenda og veitingamanna fer nú með himinskautum.
Leslistinn 21. ágúst 2019
Vilhjálmur Birgisson
Vill að Landsvirkjun niðurgreiði störf í áliðnaðinum
Formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast um starfsöryggi félagsmanna sinna vegna samninga Landsvirkjunar við Elkem Ísland á Grundartanga og Norðurál.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Réttindi Íslendinga sem flytja til Bretlands eftir Brexit skerðast
Sendiráð Íslands í London segir að réttindi Íslendinga sem búsettir eru í Bretlandi fyrir Brexit muni ekki skerðast í kjölfar útgöngu. Sendiráðið segir það hins vegar áhyggjuefni hversu fáir Íslendingar hafi sótt um svokallaðan Settled Status.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None