DV-upptakan aðgengileg í heild sinni

MG-8380-raw-0909141526-715x320.jpg
Auglýsing

Kjarn­inn hefur und­an­farna daga birt brot úr upp­töku sem gerð var á hita­fundi starfs­manna DV með Þor­steini Guðn­a­syni, nýjum stjórn­ar­for­manni útgáfu­fé­lags DV, og Hall­grími Thor­steins­syni, nýráðnum rit­stjóra. Upp­tök­urnar gefa mjög góða inn­sýn inn í þá ólgu og þær áhyggjur sem starfs­menn DV hafa vegna yfir­vof­andi brott­rekst­urs Reynis Trausta­sonar úr stóli rit­stjóra og af til­gangi nýrra aðal­eig­enda til að kom­ast yfir DV. Á meðal þess sem þeir hafa miklar áhyggjur af er að aðilar sem séu DV afar óvin­veittir séu á meðal þeirra sem stóðu að upp­kaupum á hluta­bréfum í félag­inu síð­ustu miss­eri og að þessir aðilar geti mögu­lega farið að skoða tölvu­pósta starfs­fólks.

Á upp­tök­unni er einnig farið yfir hvernig Þor­steinn Guðna­son eign­að­ist hluti í DV, hverjir sam­starfs­menn hans eru og hversu mikla pen­inga þeir hafa sett í það að eign­ast ráð­andi hlut.

Hægt er að hlusta á upp­tök­una í heils sinni hér að neð­an.

Auglýsing

[audio mp3="htt­p://kjarn­inn.s3.amazonaws.com/old/2014/09/D­V-I.mp3"][/audio]

[audio mp3="htt­p://kjarn­inn.s3.amazonaws.com/old/2014/09/D­V-I­I.mp3"][/audio]

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins og hefur verið það frá haustinu 2009.
Davíð Oddsson með 5,6 milljónir króna á mánuði – Í sérflokki á meðal fjölmiðlamanna
Alls voru tólf starfsmenn RÚV með yfir milljón á mánuði í fyrra og þann þrettánda vantaði einungis tvö þúsund krónur á mánuði til að slást í hópinn. Ritstjóri Viljans var með tæplega 4,5 milljónir króna á mánuði.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Kostnaður vegna aksturs þingmanna eykst um fjórar milljónir milli ára
Vilhjálmur Árnason er sá þingmaður sem taldi fram mesta aksturkostnað á fyrri hluta ársins. Hann sker sig einnig úr þar sem hann notar nánast einvörðungu eigin bíl á meðan að aðrir þingmenn nýta bílaleigubíla að uppistöðu.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Með Salek á sjálfstýringu: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar II
Kjarninn 18. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir og Dagur B. Eggertsson.
Dagur ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns – Kristrún tilkynnir á föstudag
Línur eru að skýrast í formannsbaráttunni hjá Samfylkingunni, en nýr formaður verður kosinn í október. Borgarstjórinn í Reykjavík er búinn að staðfesta það sem lá í loftinu, hann fer ekki fram. Kristrún Frostadóttir hefur boðað stuðningsmenn á fund.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Rannsóknarskipið Hákon krónprins við rannsóknir í Norður-Íshafi.
Ískyggilegar niðurstöður úr Norður-Íshafi
Lífríkið undir ísnum í Norður-Íshafinu er ekki það sem vísindamenn áttu von á. Í nýrri rannsókn kom í ljós að vistkerfið einkennist ekki af tegundum sem helst einkenna hin köldu heimskautasvæði.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Ingrid Kuhlman
Tölum um dauðann
Kjarninn 17. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.
Stefnt að því að sameina þrjá tónlistarsjóði í einn og skilgreina Sinfó sem þjóðareign
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram drög að nýjum heildarlögum um tónlist. Stofna á Tónlistarmiðstöð, sjálfseignarstofnun sem á að verða hornsteinn íslensks tónlistarlífs og rekin með svipuðum hætti og Íslandsstofa.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Í sumar hafa tugir borga í Kína lýst yfir hættuástandi vegna hita.
Verksmiðjum lokað og mikill uppskerubrestur blasir við
Hitabylgja sumarsins hefur haft gríðarleg áhrif á stórum landsvæðum í Kína. Rafmagn er skammtað og algjörum uppskerubresti hefur þegar verið lýst yfir á nokkrum svæðum.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None