Eignarhaldsfélagið Borgun slf. hæft til að fara með hlut í Borgun

fme.jpg
Auglýsing

Fjár­­­mála­eft­ir­litið hef­ur kom­ist að þeirri nið­ur­­­stöðu að Eign­­ar­halds­­­fé­lagið Borg­un slf. sé hæft til að fara með auk­inn virk­an eign­­ar­hlut í Borg­un hf., sem nem­ur 33%.

Í janú­ar komst eft­ir­litið að sömu nið­ur­­­stöðu varð­andi 25 pró­­senta hlut sama fé­lags í Borg­un.

Lands­­bank­inn seldi 31,2% eign­­ar­hlut sín­um í Borg­un hf. í lok nóv­­em­ber til fé­lags­ins Borg­un slf., en sölu­verðið var tæp­ir 2,2 millj­­arðar króna. Ekk­ert for­m­­legt sölu­­ferli fór fram áður en fé­lagið var selt, eins og Kjarn­inn greindi frá. Tryggvi Páls­son, for­maður banka­ráðs Lands­bank­ans, lét þau orð falla á aðal­fundi Lands­bank­ans í gær að bank­inn hefði betur átt að selja hlut­inn í Borgun í opnu ferli.

Auglýsing

Eig­end­ur Borg­un­ar slf. nokkr­ir, þ.e. fé­lag­ið Or­bis Borg­un­ar slf., Stál­­skip ehf., P126 ehf. sem er í eigu Ein­­ars Sveins­­son­­ar, í gegn­um móð­ur­­­fé­lagið Chara­m­in­o Hold­ings Lim­ited sem skráð er á Lúx­em­­borg. Þá á fé­lag­ið Pét­ur Stef­áns­­son ehf. einnig hlut í Borg­un slf., en for­svars­maður þess er Sig­­valdi Stef­áns­­son.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Risatogarinn Heineste kyrrsettur
Yfirvöld í Namibíu hafa ákveðið að kyrrsetja risatogarann Heineste sem er í eigu félags í Namibíu sem Samherji á hlut í, samkvæmt RÚV.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Miðflokkurinn með 16,8 prósent – Sjálfstæðisflokkur með 18,1 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjú prósentustig af fylgi milli kannana og hefur aldrei mælst lægra. Miðflokkurinn tekur það fylgistap til sín.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Blása til mótmæla – Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér
Boðað er til mótmæla á morgun, laugardag, en helstu kröfur mótmælenda eru að sjávarútvegsráðherra segi af sér embætti, Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ.
Verkfalli blaðamanna aflýst
Tólf tíma verkfalli félaga í Blaðamannafélagi Íslands hefur verið aflýst. Samningur SA verður borinn undir félagsmenn.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Segir væntanlegt starfsfólk Play „varla að vita kaup og kjör“
Forseti ASÍ hvetur Play til að birta kjarasamninga sem það hefur gert um störf flugliða. Hún segir að undirboð á vinnumarkaði verði ekki liðin. Play telur sig hafa náð allt að 37 prósent kostnaðarlækkun vegna launa.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Milli tveggja heima – Pólskur veruleiki á Íslandi
Miklar breytingar hafa orðið á íslensku samfélagi á síðustu áratugum og er ein breytan þar gífurlegur fjöldi innflytjenda sem hefur ákveðið að taka sitt hafurtask, söðla um og flytjast landa á milli.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Ottó Tynes
Nútímavæðing nýfrjálshyggjunnar
Leslistinn 22. nóvember 2019
Marel og Össur draga vagninn í ávöxtun hlutabréfa Gildis
Hagnaður Gildis af bréfum sjóðsins í Marel og Össur nam 16,9 milljörðum króna á fyrstu tíu mánuðum ársins 2019. Ef sú hlutabréfaeign er undanskilin var samtals tap á eign sjóðsins á bréfum í hinum 16 félögunum sem hann átti í á Íslandi.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None