Einstaklingur vill 90 milljónir frá Vodafone vegna innbrots tölvuhakkara

13958697800-216bb58dff-z.jpg
Auglýsing

Annar ein­stak­lingur hefur stefnt Voda­fone vegna inn­brots­þjófn­aðar erlends tölvu­hakk­ara á heima­síðu Voda­fone í nóv­em­ber 2013, og dreif­ingu á stolnu gögn­un­um. Ein­stak­ling­ur­inn krefst 90 millj­óna króna í skaða- og miska­bætur auk vaxta og máls­kostn­að­ar. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu Voda­fone til Kaup­hallar Íslands.

Þetta er önnur stefnan sem berst Voda­fone vegna máls­ins, en eins og greint var frá í byrjun febr­úar stefndi annar ein­stak­lingur Voda­fone vegna máls­ins. Sá ein­stak­lingur krefst 8,4 millj­óna króna frá Voda­fo­ne.

„Sem fyrr telur félagið veru­legan vafa leika á bóta­skyldu og að dæmdar fjár­hæð­ir, telji dóm­stólar bóta­skyldu yfir höfuð til stað­ar, hafi í öllu falli óveru­leg áhrif á rekstur og efna­hag félags­ins. Fyrir liggur að stefnu­fjár­hæð er í engu sam­ræmi við dómafor­dæmi í skaða- og miska­bóta­málum hér á landi. Gerð verður grein fyrir þess­ari og mögu­legum frek­ari máls­höfð­unum í skýr­ingum árs­fjórð­ungs­upp­gjöra eða eftir því sem við getur átt,“ segir í til­kynn­ingu Voda­fo­ne.

Auglýsing

Stór­tæk­asta árás í einka­líf Íslend­inga frá upp­hafiInn­brotið inn á heima­síðu Voda­fo­ne, sem er eina fjar­skipta­fyr­ir­tækið sem er skráð á markað á Íslandi, átti sér stað að morgni 30. nóv­em­ber 2013.

Þjófnum tókst að kom­ast yfir um 79 þús­und smá­skila­boð sem send höfðu verið af heima­síðu Voda­fone á síð­ustu þremur árum, mik­inn fjölda lyk­il­orða við­skipta­vina Voda­fone að not­enda­síðum þeirra hjá fyr­ir­tæk­inu, fjögur kredit­korta­númer og gríð­ar­legt magn upp­lýs­inga um möfn og kenni­tölur við­skipta­vina. Gögnin birti hann síðan opin­ber­lega. Stuld­ur­inn, og birt­ing gagn­anna, er stór­tæk­asta inn­rás í einka­líf Íslend­inga sem nokkru sinni hefur átt sér stað.

Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Spá því að stýrivextir lækki um eitt prósentustig í viðbót
Ef stýrivextir Seðlabanka Íslands verða lækkaðir í næstu viku munu þeir fara undir fjögur prósent í fyrsta sinn frá árinu 2011. Á sama tíma hafa vextir sem standa almenningi til boða, til dæmis vegna húsnæðiskaupa, sögulega lágir.
Kjarninn 20. júní 2019
Munu ákveða hvað flokkist til auðlinda hér á landi
Þingsályktunartillaga hefur verið samþykkt þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra er falið að fá sérfræðinga á sviði auðlindaréttar, umhverfisfræða og umhverfisréttar til að semja frumvarp til laga sem skilgreini hvað flokkist til auðlinda hér á landi.
Kjarninn 20. júní 2019
Innlend netverslun blómstrar - Maí veltuhæsti mánuðurinn frá upphafi
Á netinu jókst velta raf- og heimilistækja um 156,8 prósent á milli ára á meðan veltan í búðum dróst saman um 14,2 prósent.
Kjarninn 20. júní 2019
Segir lagafrumvarp um makrílveiðar vera óttalega hrákasmíð
Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar um makrílveiðar sem samþykkt var á Alþingi í gær ekki verja meginhagmuni þjóðarinnar hvað varðar stjórn­un, ráð­stöfun og nýt­ingu auð­lind­ar­inn­ar.
Kjarninn 20. júní 2019
Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None