Einungis fimm af 720 hlerunarbeiðnum hafnað á fimm ára tímabili

13958697800-216bb58dff-z.jpg
Auglýsing

Á árunum 2009 til 2013 voru lagðar fram 720 beiðnir verið lagðar fram af lög­reglu um að fá að hlera sím­töl í málum sem hún hefur verið að rann­saka. Vegna þeirra voru gefnir út 715 úrskurðir þar sem heim­ild var veitt til hler­unar í alls 145 mál­um. Það þýðir að 99,3 pró­sent beiðna voru sam­þykktar af dóm­stól­um. Þetta kemur fram í skrif­legu svari dóms­mála­ráð­herra við fyr­ir­spurn Helga Hrafns Gunn­ars­son­ar, þing­manns Pírata, sem var birt í dag.

Flestar beiðnir vegna rann­sókna á fíkni­efna­brotumLang­flestar heim­ildir til hler­unar á síma voru veittar vegna rann­sókna á fíkni­efna­mál­um, eða 463 tals­ins. 116 voru veittar vegna rann­sóknar á auðg­un­ar­brot­um, 49 vegna rann­sóknar á efna­hags­brota­málum og 36 vegna rann­sóknar á kyn­ferð­is­brota­mál­um. Sím­hler­anir í öðrum brota­flokkum voru færri.

Lengst stóð hlerun yfir í 36 daga, og var hún vegna rann­sóknar á fíkni­efna­máli. Hler­anir vegna rann­sóknar á efna­hags­brota­málum hafa verið mikið í umræð­unni und­an­farin miss­eri vegna aðfinnsla lög­manna sak­born­inga í svoköll­uðum hrun­mál­um. Lengsta heim­ild til hler­unar í slíkum málum var í 28 daga.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar
Segir Bjarna hafa viljað ráðið hver væri fulltrúi Viðreisnar í stjórn Íslandspósts
Formaður Viðreisnar segir fjármálaráðherra hafi losað sig við fulltrúa flokksins úr stjórn Íslandspósts, sem hafi veitt fyrirtækinu aðhald, og sett undirmann sinn úr fjármálaráðuneytinu inn í staðinn.
Kjarninn 7. mars 2021
Stríðsleikurinn sem fór úr böndunum
Nýlega voru birt leyniskjöl um atburði sem tengjast heræfingum NATO og Bandaríkjanna árið 1983, þar sem munaði litlu að stigmögnun hefði geta leitt til kjarnorkustríðs.
Kjarninn 7. mars 2021
Svona á gangnamunnurinn að líta út frá Rødby
Gullöld á pönnukökueyjunni
Eftir mörg erfiðleikaár, og fólksflótta, sjá íbúar dönsku eyjunnar Lálands nú fram á betri tíð með þúsundum nýrra starfa. Ástæðan er Femern tengingin svonefnda milli Danmerkur og Þýskalands.
Kjarninn 7. mars 2021
Jörð hefur skolfið í grennd við Keili frá því í síðustu viku.
Vefur Veðurstofunnar tilbúinn í slaginn
Álagið á vef Veðurstofunnar hefur verið mikið frá því að jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga í síðustu viku. Einu sinni datt vefurinn alveg niður en nú er búið að efla þol hans til muna.
Kjarninn 6. mars 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Stefnuskráin
Kjarninn 6. mars 2021
Heimir Snorrason
Til varnar algóritmanum
Kjarninn 6. mars 2021
Mjólkurvörur frá MS
Segir yfirlýsingar MS „í besta falli hlægilegar“
Forsvarsmenn Mjólku gefa lítið fyrir yfirlýsingar Mjólkursamsölunnar, sem dæmd var fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína, um að aðgerðir hennar hefðu verið gerðar í góðri trú.
Kjarninn 6. mars 2021
Brugghúsafrumvarp Áslaugar Örnu vekur litla kátínu hjá Landlæknisembættinu og ÁTVR
Embætti landlæknis telur „góða sátt“ um núverandi fyrirkomulag áfengissölu, en lítil merki eru um það í þeim fjölmörgu umsögnum sem borist hafa Alþingi undanfarna daga vegna frumvarps dómsmálaráðherra um sölu bjórs beint frá brugghúsum.
Kjarninn 6. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None