Endurkoma „kóngsins“ - Eiður Smári í kastljósi erlendra fjölmiðla

9954516643_005a660b7b_z.jpg
Auglýsing

Eiður Smári Guðjohn­sen átti sögu­lega end­ur­komu í íslenska lands­liðið í fot­bolta í gær þegar Kasakar voru lagðir af velli, 0-3, í frost­inu í Astana, höf­uð­borg Kasakst­an. Eiður Smári spil­aði frá­bær­lega í leikn­um, einkum í fyrri hálf­leik, og skor­aði fyrsta mark leiks­ins, en Birkir Bjarna­son bætti við tveimur mörkum sem inn­sigldu sig­ur­inn. Þetta var fyrsta lands­liðs­mark Eiðs Smára í rúm­lega fimm ár, eða frá því hann skor­aði gegn Norð­mönnum árið 2009.

Frammi­staða Eiðs Smára hefur vakið mikla athygli á alþjóða­vett­vangi, og hafa fjöl­miðlar víða um heim fjallað um merki­legt „comeback“ Eiðs Smára í lands­lið­ið. Í nóv­em­ber 2013, eftir seinni leik­inn gegn Króötum í umspili um að kom­ast á HM í Bras­il­íu, brast Eiður Smári í grát og fátt leit út fyrir að hann kæmi aftur í lið­ið.Góð frammi­staða með Bolton í næst eftstu deild á Englandi opn­aði dyrnar fyrir hann í lands­lið­ið, en Eiður Smári verður 37 ára í sept­em­ber. Með marki sínu gegn Kasakstan varð Eiður Smári fjórði elsti leik­mað­ur­inn í sögu und­ankeppni EM til þess að skora mark fyrir lands­lið sitt, á eftir Finn­anum Jari Lit­manen, Íranum John Aldridge og búlgarska fram­herj­an­um, Krasimir Bala­kov. Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs Smára, var þremur mán­uðum yngri en Eiður Smári er nú, þegar hann skor­aði sitt síð­asta mark fyrir lands­lið­ið.

Eiður Smári lék sinn fyrsta lands­leik árið 1996, fyrir nítján árum, en þá var yngsti leik­mað­ur­inn í hópi Íslands, Jón Daði Böðv­ars­son, á fjórða ald­ursári, en hann verður 23 ára á þessu ári. Ísland er nú í góðri stöðu í riðl­in­um, með tólf stig í 2. sæti á eftir Tékk­um, sem eru með 13 stig, en Hol­land er í þriðja sæti með sjö stig. Næsti leikur liðs­ins er gegn Tékkum á Laug­ar­dals velli, 12. júní.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, á blaðamannafundi eftir að ákvörðun Ítalíu lá fyrir.
Ítalir hnykla vöðvana og ESB kinkar kolli
Sú ákvörðun ítalskra stjórnvalda að hindra sendingu 250 þúsund skammta af bóluefni AstraZeneca til Ástralíu er slagur sem afhjúpar það ljóta stríð sem gæti verið í uppsiglingu um dropana dýrmætu.
Kjarninn 5. mars 2021
Gunnar Tryggvi Halldórsson
Bændur og afurðastöðvar
Kjarninn 5. mars 2021
Jón Þór Ólafsson þingmaður og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.
Jón Þór vill að skrifstofa Alþingis kanni hvenær trúnaður geti talist brotinn
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar telur sig ekki hafa brotið trúnað með ummælum um það sem fram fór á fundi nefndarinnar með lögreglustjóra í vikunni. Hann vill fá skrifstofu Alþingis til að kanna hvar formleg mörk um trúnaðarrof liggi.
Kjarninn 5. mars 2021
Íslandspóstur hagnast um 104 milljónir
Viðsnúningur var í rekstri Íslandspósts á síðasta ári, sem skilaði hagnaði í fyrsta skiptið í þrjú ár. Samkvæmt forstjóra fyrirtækisins létti endurskipulagning og niðurgreiðsla langtímalána umtalsvert á félaginu.
Kjarninn 5. mars 2021
Í þingsályktunartillögu um rafræna birtingu álagningar- og skattskrár er lagt til að hætt verði að birta þessar upplýsingar á pappír.
Telja rafræna birtingu skattskrár auka launajafnrétti
ASÍ hvetur til þess að þingsályktunartillaga um rafræna birtingu álagningarskrár nái fram að ganga. Í umsögn Persónuverndar segir að mikilvægt sé að huga að rétti einstaklinga til persónuverndar. Slík tillaga nú lögð fram í fimmta sinn.
Kjarninn 5. mars 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Þögla stjórnarskráin
Kjarninn 5. mars 2021
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra laut í lægra haldi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Menntamálaráðherra tapaði í Héraðsdómi Reykjavíkur
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um að úrskurði kærunefndar jafnréttismála yrði hnekkt. Úrskurðurinn í kærumáli Hafdísar Helgu Ólafsdóttur, skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu, stendur.
Kjarninn 5. mars 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Íbúar í gömlu hverfunum í Reykjavík ánægðir með Dag sem borgarstjóra en efri byggðir ekki
Fleiri Reykvíkingar eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en óánægðir. Mikill munur er á afstöðu eftir hverfum og menntun. Borgarstjórinn er sérstaklega óvinsæll hjá fólki á sextugsaldri.
Kjarninn 5. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None