Margir fara erlendis á þessum tíma ársins, þegar frí er byrjað í skólum og páskar framundan. Vefsíðan Home Exchange hefur notið mikilla vinsælda á undanförnum árum, en þar getur fólk skipt á íbúðum í fjarlægum löndum, og þannig notið frísins í heimahúsum fólks í útlöndum.
Fimm vinsælustu borgirnar á Home Exchange vefnum, sem fólk leitar að íbúðum í, eru eftirfarandi samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni vefsins.
1. París - Frakklandi. Rúmlega tvö þúsund íbúðir eru á skrá í borginni.
Frá París. Mynd: EPA.
2. San Francisco - Bandaríkin.
Frá San Francisco. Mynd: EPA.
3. Róm - Ítalía.
Frá Róma. Mynd: EPA.
4. Kaupmannahöfn - Danmörk.
Frá Kaupmannahöfn. Mynd: EPA.
5. Sydney - Ástralía.
Frá Sydney. Mynd: EPA.