Ertu að fara til útlanda? Fimm vinsælustu borgirnar í íbúðaskiptum

Icelandair-vol.jpg
Auglýsing

Margir fara erlendis á þessum tíma árs­ins, þegar frí er byrjað í skólum og páskar framund­an. Vef­síðan Home Exchange hefur notið mik­illa vin­sælda á und­an­förnum árum, en þar getur fólk skipt á íbúðum í fjar­lægum lönd­um, og þannig notið frís­ins í heima­húsum fólks í útlönd­um.

Fimm vin­sæl­ustu borg­irnar á Home Exchange vefn­um, sem fólk leitar að íbúðum í, eru eft­ir­far­andi sam­kvæmt upp­lýs­ingum úr gagna­grunni vefs­ins.

1. París - Frakk­landi. Rúm­lega tvö þús­und íbúðir eru á skrá í borg­inni.

Auglýsing

Frá París. Mynd: EPA. Frá Par­ís. Mynd: EPA.

2.  San Francisco - Banda­ríkin.

Frá San Francisco. Mynd: EPA. Frá San Francisco. Mynd: EPA.

3. Róm - Ítal­ía.

Frá Róma. Mynd: EPA. Frá Róma. Mynd: EPA.

4. Kaup­manna­höfn - Dan­mörk.

Frá Kaupmannahöfn. Mynd: EPA. Frá Kaup­manna­höfn. Mynd: EPA.

5. Sydney - Ástr­al­ía.

Frá Sydney. Mynd: EPA. Frá Sydn­ey. Mynd: EPA.

Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Sigurður Hlöðversson
Makríll á leið í kvóta – Eftir höfðinu dansa limirnir
Kjarninn 15. júní 2019
Margrét Tryggvadóttir
Hver skapaði skrímslið?
Leslistinn 15. júní 2019
Tíðavörur loks viðurkenndar sem nauðsyn
Alþingi samþykkti á dögunum að lækka virðisaukaskatt á tíðavörum úr efra skattþrepi í neðra. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að konur hafa á síðustu árum vakið athygli á því að það skjóti skökku við að skattleggja ekki tíðavörur sem nauðsynjavörur.
Kjarninn 15. júní 2019
Órói í stjórnmálum haggar varla fylgi stjórnmálablokka
Meirihluti stjórnarandstöðunnar mælist nú með meira fylgi en stjórnarflokkarnir þrír, frjálslyndu miðjuflokkarnir hafa sýnt mikinn stöðugleika í könnunum um langt skeið og fylgi Miðflokksins haggast varla þrátt fyrir mikla fyrirferð.
Kjarninn 15. júní 2019
Wikileaks: Blaðamennska í almannaþágu eða glæpur?
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á í hættu á að vera framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ár í fangelsi verði hann fundinn sekur.
Kjarninn 15. júní 2019
Segir forystu Sjálfstæðisflokksins vera sama um vilja flokksmanna
Stríð Davíðs Oddssonar og Morgunblaðsins sem hann stýrir við Sjálfstæðisflokkinn heldur áfram á síðum blaðsins í dag. Þar gagnrýnir hann forystu flokksins harkalega og bætir í gagnrýni sína vegna þriðja orkupakkans.
Kjarninn 15. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None