FA sakar atvinnuvegaráðuneytið um að skaða neytendur

matvara.jpg
Auglýsing

Félag atvinnu­rek­enda (FA) hefur sent atvinnu­vega­ráðu­neyt­inu bréf þar sem krafa félags­ins frá því í síð­ustu viku er ítrek­uð, um að ráðu­neytið end­ur­greiði inn­flytj­endum búvöru útboðs­gjald vegna toll­kvóta, sem Hér­aðs­dómur Reykja­víkur hefur dæmd ólög­mætt og í and­stöðu við stjórn­ar­skrá. Í bréf­inu er ráðu­neytið sakað um að valda neyt­endum tjóni með því að bregð­ast ekki við í mál­inu.

Þetta kemur fram í frétt inn á vef­síðu FA.

Félagið sendi ráðu­neyt­inu bréf þessa efnis þann 23. mars síð­ast­lið­inn, sem ráðu­neytið hefur í engu brugð­ist við, að því er fram kemur í bréf­inu sem félagið sendi ráðu­neyt­inu í dag.

Auglýsing

Í ítrek­un­ar­bréfi FA til atvinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins seg­ir: „Alls er um hund­raða millj­óna króna hags­muni að ræða fyrir íslenzk heim­ili. Eins og fram kom í fyrra bréfi FA munu allar tafir á end­ur­greiðslu óhjá­kvæmi­lega valda neyt­endum frekara fjár­hags­legu tjóni. Það væru ekki úr vegi að ráðu­neytið skýrði að minnsta kosti fyrir neyt­endum hvort og þá hvers vegna það hygg­ist af ein­dregnum ásten­ingi stuðla að slíku tjóni með því aðhaf­ast ekk­ert í mál­in­u.“

Að lokum ítrekar FA afstöðu sína að atvinnu­vega­ráðu­neyt­inu beri að end­ur­greiða inn­flutn­ings­fyr­ir­tækjum öll þau útboðs­gjöld sem þau hafa greitt fyrir ónýttar inn­flutn­ings­heim­ild­ir. „Jafn­framt er ítrekuð sú krafa að þessi end­ur­greiðsla fari taf­ar­laust fram til að lág­marka tjón neyt­enda.“

Ná sáttum um stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
VR hefur náð samkomulagi við Lífeyrissjóð verzlunarmanna um að þeir stjórnarmenn sem nú sitja í stjórninni í nafni VR munu láta af störfum og í stað þeirra munu þeir stjórnarmenn sem VR skipaði í síðustu viku taka sæti í stjórninni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Molar
Molar
Molar – Opnar Costco annað vöruhús á Íslandi?
Kjarninn 23. ágúst 2019
Gísli Sigurgeirsson
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur
Kjarninn 23. ágúst 2019
„Þurfum að taka afstöðu með hafinu og vernda það“
Ýmsar áleitnar spurningar vakna þegar hugsað er um hafið og hamfarahlýnun í sömu andrá. Væri hægt að búa á jörðinni án þess? Hvernig liti jörðin út án vatns? Getur verið að það verði meira af plasti í sjónum en fiskum árið 2050?
Kjarninn 23. ágúst 2019
Kísilverksmiðjan í Helguvík
Reisa 52 metra háan skorstein í Helguvík
Stakksberg vinnur nú að 4,5 milljarða endurbótum á kísilmálmverksmiðju félagsins í Helguvík. Þar á meðal er 52 metra hár skorsteinn sem draga á úr mengun frá verksmiðjunni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Markús Sigurbjörnsson hefur verið dómari við Hæstarétt Íslands í aldarfjórðung.
Tveir hæstaréttardómarar hætta
Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og sá dómari við réttinn sem setið hefur lengst, mun hætta störfum við réttinn eftir rúman mánuð. Það mun Viðar Már Matthíasson einnig gera.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Þorsteinn Víglundsson
Breytum bönkum í brýr
Kjarninn 23. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None