Félag í eigu Straums komið með meirihluta í Íslenskum verðbréfum

straumur1.jpg
Auglýsing

Íslensk eigna­stýr­ing ehf., félag í meiri­hluta­eigu Straums fjár­fest­inga­banka, keypti í dag 27,51 pró­sent hlut í fjár­mála­fyr­ir­tæk­inu Íslenskum verð­bréfum hf. Íslensk eigna­stýr­ing keypti skömmu fyrir jól hlutu Íslands­banka í Íslenskum verð­bréfum og á nú 58,14 pró­sent í félag­inu.

Í til­kynn­ingu vegna máls­ins er haft eftir Jak­obi Ásmunds­syni, for­stjóra Straums, að Íslensk Verð­bréf sé „spenn­andi félag og tel ég mikil tæki­færi fólgin í þessum ánægju­lega áfanga í starf­semi Straums. Starfs­fólk Íslenskra verð­bréfa hefur unnið gott starf á und­an­förnum árum þrátt fyrir ákveðna óvissu um fram­tíð­ar­eign­ar­hald á félag­inu. Þeirri óvissu hefur nú verið eytt og mun Straumur ein­beita sér að taka þátt í upp­bygg­inu Íslenskra verð­bréfa ásamt starfs­fólki þess og öðrum hlut­höf­um.“

Jakob Ásmundsson, forstjóri Straums. Jakob Ásmunds­son, for­stjóri Straum­s.

Auglýsing

Kjarn­inn hefur greint ítar­lega frá þeim átökum sem átt hafa sér stað um eign­ar­hald á Íslenskum Verð­bréfum und­an­farna mán­uði. MP banki,Líf­eyr­is­sjóður verzl­un­ar­manna (LI­VE) og félag í eigu Garð­ars K. Vil­hjálms­sonar gerðu til­boð í 27,5 pró­sent hlut Íslands­banka í Íslenskum Verð­bréfum í októ­ber. Föstu­dag­inn 24. októ­ber var ákveðið að taka til­boð­inu. Þann sama daga bár­ust til­boðs­gjöf­unum upp­lýs­ingar um að Straumur hefði lagt inn til­boð í hlut­inn þegar allt stefndi í að kaupin myndu ganga í gegn. Þær upp­lýs­ing­ar, sem voru byggðar á orðrómi á fjár­mála­mark­aðn­um, reynd­ust ekki rétt­ar. Straumur gerði aldrei til­boð í hlut­inn.

Hins vegar keypti bank­inn 64,3 pró­sent hlut Sæv­ars Helga­sonar og Ásgeirs Ásgeirs­son­ar, í gegnum félagið Gunner ehf., í Íslenskri eigna­stýr­ingu ehf., sem átti þá 21,83 pró­sent hlut í Íslenskum verð­bréf­um. Straumi bauðst síðan að ganga inn í til­boð í aðra hluti í Íslenskum Verð­bréfum á grund­velli for­kaups­rétt­ar­á­kvæð­is. Þar á meðal er 27,5 pró­sent hlutur Íslands­banka sem MP banki (10 pró­sent), LIVE (10 pró­sent) og Garðar Vil­hjálms­son (7,5 pró­sent) til­kynntu um kaup á í októ­ber.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Langfæstir ánægðir með Kristján Þór
Mest ánægja er með störf Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra en minnst með störf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kjarninn 27. maí 2020
Bjarni Benediktsson hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um opinber fjármál.
Óvíst að efnahagsleg óvissa verði minni í haust en nú
Frumvarp fjármálaráðherra gerir ráð fyrir að endurskoðuð fjármálastefna og uppfærð fjármálaáætlun verði lögð fram á sama tíma og fjárlög 1. október. Fjármálaráð gerir athugasemd við að stefnumörkunin færist öll á einn tímapunkt.
Kjarninn 27. maí 2020
Samfélagsmiðillinn Facebook tekur til sín umtalsverðan hluta af íslensku birtingarfé, án þess að greiða virðisaukaskatt á Íslandi.
Fimm milljarðar fara árlega í auglýsingakaup á miðlum eins og Google og Facebook
Tekjur innlendra fjölmiðla af auglýsingum drógust saman milli ára og voru sambærilegar við árið 2004 í hitteðfyrra. Hlutdeild innlendra vefmiðla er mun minni en á þorra hinna Norðurlandanna og prentmiðla mun meiri.
Kjarninn 27. maí 2020
Guðmundur Franklín Jónsson (t.v.) og Guðni Th. Jóhannesson verða í kjöri til forseta.
Tveir verða í framboði til forseta Íslands
Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson verða í kjöri til forseta Íslands en kosningarnar fara fram þann 27. júní næstkomandi.
Kjarninn 27. maí 2020
Ef eftirspurn verður fyrir hendi er mögulegt að Icelandair bjóði ferðir til Kanarí og Tenerife í sumar.
Kannski flogið til Kanarí í sumar
Icelandair vonast til þess að geta hafið daglegt flug til lykiláfangastaða eftir að landamæri Íslands verða opnuð um miðjan júní. Þá reiknar félagið með að geta boðið flugferðir til Kanarí, Tenerife og annarra áfangastaða á Spáni í sumar.
Kjarninn 27. maí 2020
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None