Fida er maður ársins 2014 á Suðurnesjum

Madurarsins2014_Pall_Fida_140115.1.jpg
Auglýsing

Frum­kvöð­ull­inn Fida Abu Libdeh, stofn­and­i ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Geos­il­ica á Ásbrú, sem vinnur fæðu­bóta­efni úr íslenskum jarð­hitakís­li, hefur verið valin „Maður árs­ins á Suð­ur­nesjum 2014.“ Þetta kemur fram í frétt á heima­síðu Vík­ur­frétta.

Fida kom 16 ára til Íslands frá Palest­ínu, en saga hennar á Íslandi, sem hefur verið ævin­týri líku­st, er rakin í ítar­legu við­tali við hana á vef Vík­ur­frétta.

Þar segir meðal ann­ars frá erf­ið­leikum hennar við að ljúka stúd­ents­prófi vegna tungu­mála­örð­ug­leika. „Hún vildi mennta sig meira og gera meira á lífs­leið­inni en var komin í öng­stræti þegar hún upp­götv­aði háskóla­brú í Keili á Ásbrú. Þar var hún greind með les­blindu og fékk við­eig­andi hjálp til að halda áfram að læra. Það gerði hún með stæl, lauk stúd­ents­prófi og síðan í fram­hald­inu þriggja ára háskóla­námi í umhverf­is- og orku­tækni­fræði. Hún stofn­aði síðan frum­kvöðla­fyr­ir­tæki með skóla­fé­laga sínum Burkna Páls­syni og nú um ára­mótin kom vara þeirra á mark­að­inn en það er hágæða kís­il­fæðu­bót­ar­efni, unnið úr nátt­úru­legum íslenskum jarð­hitakísli. Hún lét ekki þar við sitja á mennt­un­ar­braut­inni heldur fór sam­hliða vinnu sinni í nýja fyr­ir­tæk­inu í MBA nám í Háskól­anum í Reykja­vík sem hún klárar næsta vor. Það var ekki alveg nóg því hún bætti við þriðja barn­inu en hún er gift Jóni Kristni Inga­syni við­skipta­fræð­ingi. Fjöl­skyldan býr á Ásbrú og var með fyrstu íbú­unum sem flutti þangað árið 2007.

Auglýsing

Saga Fidu teng­ist mörgum jákvæðum þáttum í upp­bygg­ingu Suð­ur­nesja eftir efna­hags­hrun, þar sem hún náði að nýta sér mörg tæki­færi til mennt­unar og betri fram­tíð­ar.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Við erum hérna á haus, algjörlega að drukkna“
„Þessi hjúkrun er það erfiðasta sem þú getur lent í,“ segir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslunnar í Fossvogi í samtali við Kjarnann. Að veikjast af nýjum sjúkdómi, lenda á gjörgæslu og jafnvel í öndunarvél er ógnvekjandi. „Já, fólk er hrætt.“
Kjarninn 2. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
Kjarninn 2. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
Kjarninn 2. apríl 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None