Alls töldu 9,5 prósent núverandi forsætisráðherra, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, hafa staðið sig best, 5,3 prósent Geir Haarde og 2,3 prósent töldu Halldór Ásgrímsson hafa staðið sig best.
Jóhanna Sigurðardóttir gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 2009 til 2013, í ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna.