Gunnar Bragi vill að kona taki við af Ban Ki-moon

h_51164586-1.jpg
Auglýsing

„Eftir að átta karl­menn í röð hafa gegnt starfi aðal­fram­kvæmda­stjóra [sem Ban Ki-moon gegnir nú], er löngu kom­inn tími til að hæfar konur komi alvar­lega til álita til að gegna þessu mik­il­væga alþjóð­lega starfi. Sama gegnir um for­sæti Alls­herj­ar­þings­ins. Það verður að leið­rétta kynja­hall­ann í æðstu stöðum til að auka trú­verð­ug­leika Sam­ein­uðu þjóð­anna,“ sagði Gunnar Bragi Sveins­son, utan­rík­is­ráð­herra, þegar hann ávarp­aði alls­herj­ar­þing Sam­ein­uðu þjóð­anna í dag.

Hann ­gerði að umtals­efni mál Ali Mohammed al-Nimr sem bíður dauða­refs­ingar í Saudi Arab­íu. Lýsti ráð­herra sér­stökum áhyggjum af stöðu hans og hvatti þar­lend stjórn­völd ein­dregið til að þyrma lífi hans. Virða þyrfti mann­rétt­indi, sem væri horn­steinn­inn í starfi Sam­ein­uðu þjóð­anna.

Gunnar Brag­i fagn­aði sam­þykkt Heims­mark­mið­anna og til­greindi sér­stak­lega mark­mið á sviðum sjálf­bærrar nýt­ingar á nátt­úru­auð­lind­um, orku­mála, jafn­réttis og taugaskaða.

Auglýsing

Enn frem­ur ­gerði hann lofts­lags­mál og áhrif þeirra á norð­ur­skautið að umtals­efni og árétt­aði mik­il­vægi þess að árangur náist á lofts­lags­ráð­stefn­unni í París í des­em­ber, og sagði Gunnar Brag­i frá mark­miðum Íslands, í sam­vinnu við ríki Evr­ópu­sam­bands­ins og Nor­eg, um að minnka losun gróð­ur­húsa­loft­teg­unda um fjöru­tíu pró­sent fyrir árið 2030.

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Inga Sæland
„Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?“
Formaður Flokks fólksins setur spurningarmerki við það að stjórnarformaður Íslandsstofu taki við embætti formanns Samherja.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None