Flugmaðurinn sagði Lufthansa frá þunglyndinu árið 2009

h_51858114-1.jpg
Auglýsing

Luft­hansa hefur greint frá því að Andr­eas Lubitz, flug­mað­ur­inn sem brot­lenti far­þega­þotu vilj­andi í síð­ustu viku, sagði fyr­ir­tæk­inu frá því að hann hefði glímt við alvar­legt þung­lyndi. Flug­fé­lagið greindi frá þessu fyrir stundu, og seg­ist vera búið að afhenda sak­sóknurum gögn um Lubitz.

Meðal þess­ara gagna eru tölvu­póstar frá Lubitz til flug­kenn­ara sinna. Í póst­un­um, frá árinu 2009, sagði Lubitz frá því að hann hefði áður glímt við mjög alvar­legt þung­lyndi. Þetta var eftir að hann snéri aftur í flug­nám eftir veik­ind­in.

Í gær var greint frá því að Lubitz hefði verið í með­ferð fyrir nokkrum árum vegna sjálfs­vígs­hugs­ana sem sóttu á hann. Sak­sókn­arar sem greindu frá því tóku þó fram að í lækn­is­með­ferðum síðan þá hefði hann ekki sýnt nein merki um sjálfs­vígs­hugs­anir né vilja til þess að skaða aðra.

Auglýsing

Luft­hansa hefur hingað til neitað að greina opin­ber­lega frá því hvort félagið hafi vitað eitt­hvað um veik­indi flug­manns­ins, en hefur ítrekað sagt að hann hafi stað­ist allar lækn­is­skoð­an­ir.

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None