Forsætisráðuneytið segir samningi um þrif verði sagt upp ef laun eru undir ákvæðum kjarasamninga

10016383485_15e5251efe_z.jpg
Auglýsing

For­sæt­is­ráðu­neytið ætlar að segja upp samn­ing við Hreint ehf. ef starfs­fólk fyr­ir­tæk­is­ins er ekki að fá greitt sam­kvæmt gild­andi kjara­samn­ingi. Þetta kemur fram í frétt á heima­síðu for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins.

Það segir að ráðu­neytið hafi ítrekað spurst fyrir um hvort ekki sé óyggj­andi að Hreint ehf. upp­fylli að fullu ákvæði kjara­samn­inga vegna þeirra þrif­verk­efna sem það sinnir fyrir ráðu­neyt­ið. „svörum til ráðu­neyt­is­ins hefur fyr­ir­tækið stað­fest að svo sé. Ráðu­neytið óskaði jafn­framt fyrir skömmu eftir skrif­legri yfir­lýs­ingu frá Hreint ehf. þar sem fram kæmi skýr stað­fest­ing á því að starfs­fólk fyr­ir­tæk­is­ins fái greitt sam­kvæmt gild­andi kjara­samn­ingi. Í fram­haldi af því verður leitað álits við­kom­andi stétt­ar­fé­lags­. ­Fyrir liggur að ef í ljós kemur að ákvæði kjara­samn­inga eru ekki að fullu upp­fyllt verður samn­ingi við fyr­ir­tækið Hreint ehf. sagt upp.“

Ráðu­neytið hefur verið með verk­taka­samn­ing við Hreint ehf. frá árinu 2006.

Auglýsing

Reknar og ræst­ingar boðnar útDV greindi frá því í morgun að Hreint ehf. væri að greiða starfs­manni sem sinnir ræst­ingum í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu laun undir því sem kjara­samn­ingur kveður á um. Krafa vegna máls­ins er nú í inn­heimtu hjá Efl­ing­u-­stétt­ar­fé­lag­i. „­Sam­kvæmt nýj­ustu launa­seðlum við­kom­andi, sem við fengum fyrir nokkrum vik­um, þá er þarna starfs­maður sem ekki er að fá greitt sam­kvæmt kjara­samn­ing­um. Þá erum við að tala um að ekki sé verið að upp­fylla lág­marks­kjör sem byggj­ast á 214 þús­und króna grunni á mán­uð­i,“ sagði Harpa Ólafs­dótt­ir, svið­stjóri kjara­mála hjá Efl­ing við DV.

Í fyrra varð mikið fjaðrafok þegar stjórn­ar­ráð Íslands sagði upp 17 fast­ráðnum ræst­ing­ar­konum og bauð út ræst­ing­arn­ar. For­sæt­is­ráðu­neytið var ekki hluti af þeim aðgerð­um, enda höfðu ræst­ingar þess verið boðnar út nokkru áður.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Við erum hérna á haus, algjörlega að drukkna“
„Þessi hjúkrun er það erfiðasta sem þú getur lent í,“ segir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslunnar í Fossvogi í samtali við Kjarnann. Að veikjast af nýjum sjúkdómi, lenda á gjörgæslu og jafnvel í öndunarvél er ógnvekjandi. „Já, fólk er hrætt.“
Kjarninn 2. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
Kjarninn 2. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
Kjarninn 2. apríl 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None