Frönsk stjórnvöld banna matvöruverslunum að henda ætum mat

h_51811489-1.jpg
Auglýsing

Franska þingið sam­þykkti í gær frum­varp til laga ­sem bannar stórum mat­vöru­versl­unum að henda ætum mat, og skikkar þær til að gefa hann til góð­gerð­ar­sam­taka eða selja sem fóður fyrir skepn­ur. Frétta­mið­ill­inn Quartz greinir frá mál­inu.

Verði frum­varpið að lögum verð­ur­ bein­lín­ist ólög­legt að henda mat sem runn­inn er út á síð­asta sölu­dag, ef hann er óskemmdur og hæfur til mann­eld­is. Þá varðar það sömu­leiðis við lög ef mat­vöru­versl­anir ger­ast upp­vísar að því að skemma ætan mat, sem fjar­lægður hefur verið úr hillum versl­an­anna.

Umræða um mat­ar­sóun hefur verið áber­andi í Evr­ópu á und­an­förnum miss­erum, og dæmi eru um að kaffi­hús og veit­inga­hús sem bjóða upp á „út­runn­inn“ mat hafi dúkkað upp koll­inum í álf­unni, og notið gríð­ar­legra vin­sælda.

Auglýsing

Sam­kvæmt Mat­væla- og land­bún­að­ar­stofn­un ­Sam­ein­uðu þjóð­anna, er áætlað að um 1,3 millj­arðar tonna af mat, eða um þriðj­ungur heims­fram­leiðsl­unn­ar, endi á sorp­haug­unum á hverju ári.

Áður­nefnt laga­frum­varp sem tekur á mat­ar­sóun mat­vöru­versl­anna í Frakk­land­i, bíður nú sam­þykktar öld­unga­deildar franska þings­ins áður en það getur orðið að lög­um.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Framlag úr fortíðinni skipti sköpum í baráttunni fyrir nýrri stjórnarskrá
Stjórnarskrárfélagið safnaði nýverið yfir 43 þúsund undirskriftum þar sem Alþingi var hvatt til að klára samþykkt á nýju stjórnarskránni. Átakið vakti víða athygli og var mjög sýnilegt. Kjarninn hefur fengið aðgang að bókhaldi þess.
Kjarninn 26. október 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th.: Armbeygjur eru ekki verri á grasi en plastdýnu
Í síðustu viku braut Guðni Th. Jóhannesson forseti þá reglu sína um að læka ekki efni á samfélagsmiðlum. Það var líksamræktarstöðin Hress í Hafnarfirði sem fékk lækið.
Kjarninn 26. október 2020
Daði Már Kristófersson
Enn til varnar málamiðlun í gjaldeyrismálum
Kjarninn 26. október 2020
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Ný lán til fyrirtækja í ár minna en tíu prósent af því sem var lánað 2018
Aðgengi íslenskra fyrirtækja að lánsfjármagni hjá bönkum virðist vera torveldara en áður. Ástæðan er aukin áhætta sem endurspeglast í hækkandi vaxtaálagi fyrirtækjaútlána bankanna.
Kjarninn 26. október 2020
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
Kjarninn 25. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. október 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans á blaðamannafundi í dag.
Stór hópsýking tengd Landakoti – 77 greinst með COVID-19
Það sem óttast var mest, að veiran kæmist inn í viðkvæma hópa, er orðið að veruleika. Umfangsmikil hópsýking er rakin til Landakots og 49 sjúklingar hafa sýkst af COVID-19.
Kjarninn 25. október 2020
Matthías Aron Ólafsson
Saltnámur, gagnsiðbót og orkudrykkir
Kjarninn 25. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None