Fylgi ríkisstjórnarflokka eykst eftir skuldaniðurfellingu

rikisstjorn-1.jpg
Auglýsing

Bæði Sjálf­stæð­is­flokkur og Fram­sókn­ar­flokkur auka fylgi sitt frá því í októ­ber, sam­kvæmt nýrri skoð­anna­könnun Frétta­blaðs­ins. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fer úr 30,3 pró­sentum 32,9 pró­senta fylgi. Það þýðir að flokk­ur­inn myndi fá 22 þing­menn kjörna ef kosið væri nú, eða þremur fleiri en í síð­ustu alþing­is­kosn­ing­um. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn bætir örlítið við sig á milli kann­anna. Hann mæld­ist með 8,7 pró­senta fylgi í októ­ber en fengi nú 12,8 pró­sent. Flokk­ur­inn er langt frá kjör­fylgi sínu því hann fékk 24,4 pró­sent í síð­ustu kosn­ing­um. Þing­mönnum hans myndi því fækka úr 19 í níu ef kosið yrði nú.

Rík­is­stjórn­ar­flokk­arnir kynntu nið­ur­stöðu Leið­rétt­ing­ar­inn­ar, aðgerð­ar­á­ætl­unar hennar í skulda­málum þeirra heim­ila sem voru með verð­tryggð lán, í byrjun síð­ustu viku. Leið­rétt­ingin var stærsta kosn­inga­lof­orð Fram­sókn­ar­flokks­ins fyrir síð­ustu kosn­ing­ar.

Sam­fylk­ingin næst stærsti flokk­ur­innSam­kvæmt könnun Frétta­blaðs­ins yrði Sam­fylk­ingin næst­stærsti flokkur lands­ins ef kosið yrði í dag.Hún fengi 19,2 pró­sent atkvæða og tólf þing­menn, sem er þremur fleiri en í síð­ustu alþing­is­kosn­ing­um.

Björt Fram­tíð fengi 12,5 pró­sent atkvæða, Vinstri-græn 9,7 pró­sent og Píratar 9,2 pró­sent.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mögulegt lögbrot vegna niðurrifs skipa Eimskips á Indlandi á borði stjórnvalda
Tvö skip Eimskips voru rifin í skipakirkjugarði í Indlandi þar sem umhverfisáhrif niðurrifsins, og starfsaðstæður þeirra sem vinna við það, uppfylla ekki evrópska staðla.
Kjarninn 24. september 2020
Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi
Egypska fjölskyldan sem hefur verið í felum í rúma viku fær dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Réttlætið sigrar stundum,“ segir lögfræðingur fjölskyldunnar.
Kjarninn 24. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Forsendur lífskjarasamningsins brostnar að mati SA
Samtök atvinnulífsins telja forsendur að baki lífskjarasamningnum brostnar í ljósi gjörbreyttra efnahagsaðstæðna.
Kjarninn 24. september 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ
Forsendur lífskjarasamninga hafa staðist að mati ASÍ
Forsendur kjarasamninganna sem voru undirritaðir í fyrra hafa staðist, þar sem vextir hafa lækkað, kaupmáttur hefur aukist og ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um bann á 40 ára verðtryggðum lánum.
Kjarninn 24. september 2020
Sex mánaða orlof á hvort foreldri verði tekið á fyrstu 18 mánuðunum í lífi barns
Drög að nýjum heildarlögum um fæðingarorlof hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þegar fæðingarorlofið verður lengt í 12 mánuði um komandi áramót er ráðgert að hvort foreldri taki 6 mánaða orlof. Einungis einn mánuður verður framseljanlegur.
Kjarninn 24. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Upplýsingamengun í boði Alþingis
Kjarninn 24. september 2020
Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu er húsnæðismarkaðurinn á fleygiferð. Og skuldsetning heimila hefur verið að aukast.
Eigið fé Íslendinga í fasteignum hefur tvöfaldast á fimm árum
Íslendingar eru að skuldsetja sig hraðar og hærra fasteignaverð drífur áfram aukna eignamyndun. Alls eru tæplega átta af hverjum tíu krónum sem heimili landsins eiga í hreinni eign bundnar í fasteignum.
Kjarninn 24. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 20. þáttur: Dagbækur, drusluskömmun og ódáinsdrykkir
Kjarninn 24. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None