Fylgi ríkisstjórnarflokka eykst eftir skuldaniðurfellingu

rikisstjorn-1.jpg
Auglýsing

Bæði Sjálf­stæð­is­flokkur og Fram­sókn­ar­flokkur auka fylgi sitt frá því í októ­ber, sam­kvæmt nýrri skoð­anna­könnun Frétta­blaðs­ins. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fer úr 30,3 pró­sentum 32,9 pró­senta fylgi. Það þýðir að flokk­ur­inn myndi fá 22 þing­menn kjörna ef kosið væri nú, eða þremur fleiri en í síð­ustu alþing­is­kosn­ing­um. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn bætir örlítið við sig á milli kann­anna. Hann mæld­ist með 8,7 pró­senta fylgi í októ­ber en fengi nú 12,8 pró­sent. Flokk­ur­inn er langt frá kjör­fylgi sínu því hann fékk 24,4 pró­sent í síð­ustu kosn­ing­um. Þing­mönnum hans myndi því fækka úr 19 í níu ef kosið yrði nú.

Rík­is­stjórn­ar­flokk­arnir kynntu nið­ur­stöðu Leið­rétt­ing­ar­inn­ar, aðgerð­ar­á­ætl­unar hennar í skulda­málum þeirra heim­ila sem voru með verð­tryggð lán, í byrjun síð­ustu viku. Leið­rétt­ingin var stærsta kosn­inga­lof­orð Fram­sókn­ar­flokks­ins fyrir síð­ustu kosn­ing­ar.

Sam­fylk­ingin næst stærsti flokk­ur­inn



Sam­kvæmt könnun Frétta­blaðs­ins yrði Sam­fylk­ingin næst­stærsti flokkur lands­ins ef kosið yrði í dag.Hún fengi 19,2 pró­sent atkvæða og tólf þing­menn, sem er þremur fleiri en í síð­ustu alþing­is­kosn­ing­um.

Björt Fram­tíð fengi 12,5 pró­sent atkvæða, Vinstri-græn 9,7 pró­sent og Píratar 9,2 pró­sent.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Algeggjuð“ hugmynd um sameiningu banka
Í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda á föstudaginn, er fjallað um þá hugmynd að sameina tvo af kerfislægt mikilvægu bönkum landsins.
Kjarninn 15. desember 2019
SMS og MMS ganga í endurnýjun lífdaga
Eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir nýjum samskiptaforritum á borð við Messenger og WhatsApp eru gömlu góðu SMS- og MMS-skilaboðin að eiga endurkomu. Þeim fjölgar nú eftir áralangan samdrátt.
Kjarninn 15. desember 2019
Ferðalag á mörkum ljóss og myrkurs, í átt til dögunar
Rökkursöngvar Sverris Guðjónssonar kontratenórs eru að koma út. Safnað er fyrir þeim á Karolina Fund.
Kjarninn 15. desember 2019
Ársreikningaskrá heyrir undir embætti ríkisskattstjóra.
Skil á ársreikningum hafa tekið stakkaskiptum eftir að viðurlög voru hert
Eftir að viðurlög við því að skila ekki ársreikningum á réttum tíma voru hert skila mun fleiri fyrirtæki þeim á réttum tíma. Enn þarf almenningur, fjölmiðlar og aðrir áhugasamir þó að greiða fyrir aðgang að ársreikningum.
Kjarninn 15. desember 2019
Hin harða barátta um sjónvarpið og internetið
Síminn fékk nýverið níu milljóna króna stjórnvaldssekt fyrir að hafa margbrotið ákvæði fjölmiðlalaga, með því að í raun vöndla saman sölu á interneti og sjónvarpi. Brotin voru sögð meðvituð, markviss og ítrekuð.
Kjarninn 15. desember 2019
Réttast að senda pöndubirnina heim
Upplýsingar um fund kínverska sendiherrans í Danmörku með færeyskum ráðamönnum um fjarskiptasamning hafa valdið fjaðrafoki í Færeyjum og meðal danskra þingmanna. Sendiherrann neitar að reyna að beita Færeyinga þrýstingi.
Kjarninn 15. desember 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Drög að nýjum þjónustusamningi við RÚV kynnt
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið fyrir ríkisstjórn en núgildandi samningur rennur út um áramótin.
Kjarninn 14. desember 2019
Agnar Snædahl
Frá kreppuþakuppbyggingu og myglu
Kjarninn 14. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None