Fylgi Trumps mælist 24 prósent - Sagður heimsins stærsta tröll

h_51820439-1.jpg
Auglýsing

Auð­kýf­ing­ur­inn Don­ald Trump mælist vin­sælasta for­seta­efn­i Repúblikana­flokks­ins, sam­kvæmt nýrri könnun Was­hington Post og ABC sjón­varps­stöðv­ar­innar. Fylgi Trumps mæld­ist 24 pró­sent í könnun sem gerð var dag­ana 16. til 19. júlí. Það er tvö­falt meira fylgi en hjá næsta fram­bjóð­anda. Eng­inn Repúblikani hefur mælst með meira fylgi í könn­unum á þessu ári. Vin­sældir Trumps hafa sexfald­ast frá því í byrjun maí, skömmu áður en hann til­kynnti form­lega um að hann sæk­ist eftir því að vera for­seta­efni Repúblik­ana í for­seta­kosn­ing­unum 2016.

Næstur á eftir Trump í skoð­ana­könnun Was­hington Post og ABC News er Scott Wal­ker, rík­is­stjóri Wisconsin fylk­is. Hann til­kynnti um fram­boð sitt fyrir viku síð­an. Jeb Bush, fyrrum rík­is­stjóri Flór­ída fylkis og bróðir George Bush fyrrum Banda­ríkja­for­seta, mælist með 12 pró­sent fylgi. Sjö aðrir fram­bjóð­endur í for­vali flokks­ins fengu þrjú til átta pró­sent fylgi en alls eru 16 í fram­boði.

Auglýsing


Aldrei hafa verið svo margir fram­bjóð­endur í for­vali Repúblikana­flokks­ins. Því var ákveðið að ein­ungis tíu kæmust að í kom­andi sjón­varp­s­kapp­ræðum sem sjón­varps­stöðin Fox News stendur fyr­ir. Þær fyrstu verða haldnar þann 6. ágúst næst­kom­andi og verður valið í þær eftir mældum vin­sældum fram­bjóð­enda í skoð­ana­könn­un­um. Nið­ur­stöður kann­ana í dag skipta því miklu máli, jafn­vel þótt kosn­inga­bar­áttan sé aðeins nýhafin fyrir alvöru.

Vin­sældir dvína eftir skot á McCain

Frá því að Trump til­kynnti um fram­boð sitt til for­seta­efnis Repúblik­ana hefur hann látið hver umdeildu ummælin falla á fætur öðru. Á laug­ar­dag­inn sagði hann John McCain, öld­ung­ar­deild­ar­þing­mann flokks­ins og fyrrum for­seta­fram­bjóð­anda, ekki vera stríðs­hetju. Á 7. ára­tugnum var McCain fangi Norð­ur­-Ví­etnamska hers­ins í fimm og hálft ár og var pynt­aður ítrekað á þeim tíma.Margir brugð­ust illa við ummælum Trumps um flokks­fé­laga sinn, auð­kýf­ing­ur­inn dróg lít­il­lega í land með ásak­anir sínar en baðst ekki afsök­unar.Í skoð­ana­könnun Was­hington Post og ABC, sem gerð var dag­ana 16. til 19. júlí, féllu vin­sældir Trumps veru­lega eftir að hann gerði lítið úr John McCain. Blaða­menn Was­hington Post segja erfitt að meta það á þessum tíma­punkti hver þró­unin verður á vin­sældum Trumps í kjöl­far póli­tískrar árásar hans á McCain.

Er Trump heims­ins stærsta tröll?

Vin­sældir Trumps meðal hluta kjós­enda Repúblikana­flokks­ins má meðal ann­ars rekja til óvæg­inna og harð­neskju­fullra ummæla hans um inn­flytj­endur í Banda­ríkj­un­um. „Þegar Mexíkó sendir fólkið sitt, þá er það ekki besta fólkið þeirra. Þau senda fólk sem glíma við mörg vanda­mál og þau taka þessi vanda­mál með sér. Þau taka með sér fíkni­efni og glæpi. Þetta eru nauð­gar­ar,“ sagði Trump í einni umdeild­ustu ræðu sinni um inn­flytj­endur í Banda­ríkj­unum frá nágranna­rík­inu Mexíkó.Mörgum þykir afstaða Trump afar ­for­dóma­full og fáfróð. Vegna ummæla sinna hefur hann misst sjón­varps­samn­ing og fjöl­mörg fyr­ir­tæki hafa rift samn­ingum við hann. Engu að síður hafa vin­sæld­irnar haldið áfram að aukast í skoð­ana­könn­un­um.Nate Sil­ver, rit­stjóri frétta­síð­unnar FiveT­hir­tyEight.com, birti í gær úttekt þar sem hann sagði Trump vera heims­ins stærsta „tröll“. Þar á hann við ein­stak­ling sem vilj­andi skapar ill­deilur og kallar á athygli með öllum til­tækum ráðum, meðal ann­ars illa ígrund­uðum og ögrandi skoð­un­um. Sil­ver er ósam­mála ákvörðun fjöl­mið­ils­ins Huffington Post um að skil­greina allt sem við­kemur kosn­inga­bar­áttu Trumps sem skemmti­efni en ekki póli­tískar frétt­ir. „Fram­boð hans er stjórn­mála­saga en ekki ein­göngu skemmti­efn­i,“ segir Sil­ver. „Eftir tólf ár sem blaða­maður á inter­net­inu, þá hef ég lært að hið forn­kvæða er satt. Ekki gefa tröll­inu að borða. Eina leiðin til þess að drepa tröll eins og Trump er að veita því ekki athygl­i.“

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Segir ofsagróða stórútgerða hafa ruðningsáhrif – „Þjóðin fær ekki réttlátan hlut í arðinum“
Þingmaður Samfylkingarinnar spurði matvælaráðherra á þingi i dag hvort hún hygðist leggja fram frumvarp um breytingar á lögum sem vinna gegn samþjöppun í sjávarútveginum. Ráðherrann telur mikilvægt að grafast fyrir um þessi mál.
Kjarninn 16. maí 2022
Anna Sigríður Jóhannsdóttir
„Með hækkandi sól“
Kjarninn 16. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Ítreka stuðning við ákvörðun Finnlands og Svíþjóðar að sækja um aðild að NATO
Forsætisráðherrar Íslands, Danmerkur og Noregs hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja að ríkin muni aðstoða Finnland og Svíþjóð með öllum ráðum verði öryggi þeirra ógnað áður en aðild að Atlantshafsbandalaginu gengur í gildi.
Kjarninn 16. maí 2022
Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ fékk fjóra bæjarfulltrúa kjörna í svietarstjórnakosningum um helgina og er í lykilstöðu við myndun meirihluta.
Framsóknarflokkur sagður horfa til samstarfs með öðrum en Sjálfstæðisflokki í Mosfellsbæ
Samkvæmt heimildum Kjarnans telur Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ niðurstöður kosninganna ákall frá kjósendum um að binda enda á stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins. Þetta er í fyrsta sinn í rúm 50 ár sem flokkurinn er ekki sá stærsti í bænum.
Kjarninn 16. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar.
Þórdís Lóa útilokar ekki meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokk og Framsókn
Þótt þrír af flokkunum sem standa að fráfarandi meirihluta ætli að fylgjast að í komandi viðræðum útilokar oddviti Viðreisnar og eini borgarfulltrúi þess flokks ekki að mynda annars konar meirihluta. Það opnar glufu fyrir Sjálfstæðisflokkinn að völdum.
Kjarninn 16. maí 2022
BJörgunarmenn að störfum í Durban eftir gríðarleg flóð.
Hamfarir í Suður-Afríku tvöfalt líklegri vegna loftslagsbreytinga
Ef veðurfar væri svipað nú og það var fyrir iðnbyltingu myndu hamfarir á borð við þær sem kostuðu 435 manneskjur lífið í Suður-Afríku í apríl eiga sér stað á 40 ára fresti en ekki einu sinni á hverjum tuttugu árum.
Kjarninn 16. maí 2022
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, skrifar undir umsögnina ásamt aðalhagfræðingi samtakanna.
Samtök iðnaðarins vilja framlengja milljarða króna endurgreiðslur vegna byggingavinnu
Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á voru endurgreiðslur vegna „Allir vinna“ átaksins hækkaðar upp í 100 prósent. Á tæpum tveimur árum kostaði það ríkissjóð 16,5 milljarða króna í tekjum sem voru ekki innheimtar.
Kjarninn 16. maí 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – iPod lagður til grafar
Kjarninn 16. maí 2022
Meira úr sama flokkiErlent
None