Fyrirtæki Íslendings metið á allt að 240 milljarða

unity.1.11.jpg
Auglýsing

Unity Technologies, sem fram­leiðir verk­færi fyrir tölvu­leikja­fram­leið­end­ur, ekki síst leiki fyrir snjall­síma, er nú að vega og meta hvaða mögu­leika fyr­ir­tækið hefur til fram­tíð­ar. Einn mögu­leik­inn er að fyr­ir­tækið verði selt til nýrra eig­enda. Verð­mið­inn er á bili einn til tveir millj­arðar dala eða sem nemur allt að 240 millj­örðum króna. Þetta kom fram á vef­síð­unni venturebeat.com fyrir skemmstu.

Íslend­ing­ur­inn Davíð Helga­son (lengst til hægri á með­fylgj­andi mynd) er einn eig­enda fyr­ir­tæk­is­ins og tók þátt í því að stofna það árið 2003, ásamt Dana og Þjóð­verja, Joachim Ante og Nicholas Franc­is. Fyr­ir­tækið hefur vaxið hratt á und­an­förnum árum. Í við­tali við Við­skipta­blaðið í júlí á þessu ári kom fram hjá Davíð að hann stýrði nú 300 manna fyr­ir­tæki í San Francisco sem teygði anga sína til 15 landa, en Davíð er for­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins.

Davíð er sonur Sig­rúnar Dav­íðs­dótt­ur, frétta­konu RÚV, og hálf­bróðir Egils Helga­sonar fjöl­miðla­manns.

Auglýsing

Á síð­ustu fimm árum hefur velta fyr­ir­tæk­is­ins tvö­fald­ast árlega en rúm­lega helm­ingur þeirra sem þróa for­rit fyrir far­síma og spjald­tölvur styðst við tækni Unity, að því er fram kom í við­tali við Davíð í Við­skipta­blað­inu.

Davíð sagð­ist í sam­tali við Kjarn­ann ekki geta tjáð sig um þessar frétt­ir, en sagði að það gengi mjög vel hjá fyr­ir­tæk­inu og þegar þannig væri þá fylgdi því oft áhugi frá öðr­um.

Isavia mátti kyrrsetja vél ALC úr flota WOW air
Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu úr héraði, að Isavia hafi verið í fullum rétti að kyrrsetja vél úr flota WOW air.
Kjarninn 24. maí 2019
Magnús Halldórsson
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
Kjarninn 24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa áskað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
Kjarninn 24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
Kjarninn 24. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
Kjarninn 24. maí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 16. þáttur: Harry fer í bað
Kjarninn 24. maí 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
Kjarninn 24. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei missir Android og ARM leyfi, nýjar Macbook Pro tölvur komnar á markað og Game of Thrones Galaxy Fold á leiðinni
Kjarninn 24. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None