Hægt er að láta skuldaniðurfellingu renna til ríkissjóðs

15580686798-9d2182f132-z.jpg
Auglýsing

Þeir sem voru með verð­tryggð hús­næð­is­lán á árunum 2008 og 2009, og sóttu um nið­ur­fell­ingu á hluta lána sinna í leið­rétt­ing­ar­að­gerð rík­is­stjórn­ar­inn­ar, geta látið það fé sem þeim var úthlutað renna til rík­is­sjóðs. Það gera þeir með því að sam­þykkja ekki nið­ur­stöðu útreikn­ing­anna, en flestir þurfa að gera það í des­em­ber­mán­uði. Tryggvi Þór Her­berts­son, verk­efna­stjóri skulda­leið­rétt­ing­anna, stað­festir í sam­tali við Kjarn­ann að ef fólk sem sótti um kýs að þiggja ekki nið­ur­fell­ing­una þá muni sú upp­hæð sem þeim var reiknuð sitja eftir í rík­is­sjóði.

Allir sem hafa fengið birta nið­ur­stöðu úr skulda­nið­ur­fell­inga­um­sókn sinni þurfa að stað­festa hana áður en byrjað verður að greiða inn á höf­uð­stól lán­anna. Kjósi umsækj­andi að sleppa því að stað­festa umsókn sína verða þeir fjár­munir sem áttu að renna til hans í formi höf­uð­stólslækk­unar eftir í rík­is­sjóði. Hefði við­kom­andi sleppt því að sækja um höf­uð­stólslækkun hefði upp­hæðin hins vegar dreifst á aðra sem sóttu um skulda­nið­ur­fell­ingu.

Tryggvi Þór Herbertsson er verkefnastjóri Leiðréttingarinnar. Tryggvi Þór Her­berts­son er verk­efna­stjóri Leið­rétt­ing­ar­inn­ar.

Auglýsing

36 millj­arðar í stað 40 millj­arðaSam­kvæmt fjár­lögum átti að greiða 20 millj­arða króna inn á nið­ur­færslu á verð­tryggðum lánum þeirra sem voru með slík lán á árunum 2008 og 2009 á þessu fjár­laga­ári. Þegar nið­ur­stöður skulda­nið­ur­fell­ing­anna voru kynntar fyrr í þessum mán­uði kom fram að fjár­mögn­un­ar­tími aðgerð­anna hafi verið stytt­ur. Í kynn­ing­unni kom fram að 40 millj­arðar króna verði „greiddir inn á leið­rétt­inga­lánin á þessu ári“. Upp­hæðin átti því að hækka um 20 millj­arða króna.

Í breyt­ing­ar­til­lögu við frum­varp til fjár­auka­laga fyrir árið 2014 segir hins vegar að við­bót­ar­fram­lag vegna nið­ur­færslu á verð­tryggðum hús­næð­is­skuldum þeirra heim­ila sem voru með slík lán á árunum 2008 og 2009 verði 15,8 millj­arðar króna, ekki 20 millj­arðar króna.

Tryggvi Þór segir þetta vera vegna þess að ekki muni allir ná að sam­þykkja nið­ur­færslur sínar fyrir ára­mót og því flytj­ist hluti upp­hæð­ar­innar til milli ára.

Kristbjörn Árnason
Sóun
Leslistinn 19. ágúst 2019
Sigursteinn Másson
Hver á að gera hvað?
Kjarninn 19. ágúst 2019
Skúli segist ekki hafa fengið milljarða greiðslur út úr WOW air
Skúli Mogensen segist aldrei fallast á að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum við uppbyggingu WOW air og neitar því að hafa fengið háar greiðslur út úr félaginu en sjálfur hafi hann tapað átta milljörðum.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Boeing 737 MAX vélar Icelandair hafa ekki flogið frá því í mars.
MAX-vélar Icelandair fljúga ekki á þessu ári
Icelandair reiknar ekki lengur með MAX-vélunum í flugáætlun sinni á þessu ári. Þær áttu að fljúga 27 prósent allra ferða sem félagið myndi fljúga 2019. Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None