Hærri virðisaukaskattur skilar sér en afnám vörugjalda ekki

13223523394_c752e6b142_z1.jpg
Auglýsing

„Fyrstu nið­ur­stöður um áhrif breyt­inga á neyslu­sköttum á verð­lag mat­vara gefa skýra vís­bend­ingu um að hækkun á neðra þrepi virð­is­auka­skatts hafi þegar skilað sér að fullu út í verð­lag en í flestum versl­unum séu áhrif af afnámi vöru­gjalda enn mjög tak­mörk­uð.“ Þannig hljóðar fyrsta máls­greinin í frétta­til­kynn­ing­u frá Alþýðu­sam­bandi Íslands (ASÍ), sem send var fjöl­miðlum síð­deg­is.

Þar kemur fram að mat­vara hafi hækkað umtals­vert í verði und­an­far­inn mánuð sam­kvæmt fyrstu nið­ur­stöðum úr verð­mæl­ingum verð­lags­eft­ir­lits ASÍ í mat­vöru­versl­unum í kjöl­far breyt­inga á virð­is­auka­skatti og vöru­gjöld­um. Eins og kunn­ugt er hækk­aði virð­is­auka­skattur á mat­vöru úr sjö pró­sentum í ell­efu pró­sent auk þess sem syk­ur­skatt­ur­inn svo­kall­aði var afnum­inn.

Sam­kvæmt verð­mæl­ingu ASÍ hækk­aði mat­vöru­karfan mest í versl­un­inni Víði, eða um 5,2 pró­sent frá því í lok nóv­em­ber, sem Alþýðu­sam­bandið full­yrðir að sé umtals­vert meiri hækkun en neyslu­skatts­breyt­ing­arnar um ára­mót gefi til­efni til. Að mati verð­lags­eft­ir­lits ASÍ gefa breyt­ing­arn­ar ­til­efni til um það bil 1,5 pró­senta hækk­unar á mat­ar­körf­unni.

Auglýsing

Í versl­un­inni Kjar­val hækkar mat­ar­k­arfa ASÍ minnst á milli mæl­inga, eða um 0,7 pró­sent.

ASI Mynd úr frétta­til­kynn­ingu ASÍ.

 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Janet Yellen, tilnefndur fjármálaráðherra Bandaríkjanna.
Yellen sýnir á spilin
Janet Yellen, tilnefndur fjármálaráðherra Bandaríkjanna, vill þrepaskiptara skattkerfi og auka fjárútlát ríkissjóðs til að aðstoða launþega í kreppunni. Hún er líka harðorð í garð efnahagsstefnu kínverskra stjórnvalda og vill takmarka notkun rafmynta.
Kjarninn 24. janúar 2021
Magga Stína syngur Megas ... á vínyl
Til stendur að gefa út tónleika Möggu Stínu í Eldborg, þar sem hún syngur lög Megasar, út á tvöfaldri vínylplötu. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
Kjarninn 24. janúar 2021
Helga Dögg Sverrisdóttir
Bætum kynfræðsluna en látum lestrargetu drengja eiga sig
Kjarninn 24. janúar 2021
Ný útlán banka til fyrirtækja umfram uppgreiðslur voru um átta milljarðar í fyrra
Ný útlán til atvinnufyrirtækja landsins á nýliðnu ári voru innan við tíu prósent þess sem þau voru árið 2019 og 1/27 af því sem þau voru árið 2018.
Kjarninn 24. janúar 2021
Býst við að 19 þúsund manns flytji hingað á næstu fimm árum
Mannfjöldaspá Hagstofu gerir ráð fyrir að fjöldi aðfluttra umfram brottfluttra á næstu fimm árum muni samsvara íbúafjölda Akureyrar.
Kjarninn 24. janúar 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
Áfram gakk – En eru allir í takt?
Fulltrúar atvinnulífsins taka vel í skýra stefnumörkun utanríkisráðherra í átt að eflingu utanríkisviðskipta. Þó er kallað eftir heildstæðari mennta- og atvinnustefnu sem væri grundvöllur fjölbreyttara atvinnulífs og öflugri útflutningsgreina.
Kjarninn 24. janúar 2021
Pylsuvagn á Ráðhústorginu árið 1954.
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Árið 1921 hafði orðið skyndibiti ekki verið fundið upp. Réttur sem íbúum Kaupmannahafnar stóð þá, í fyrsta sinn, til boða að seðja hungrið með, utandyra standandi upp á endann, varð síðar eins konar þjóðareinkenni Dana. Og heitir pylsa.
Kjarninn 24. janúar 2021
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Birtingarmynd af eindæma skilningsleysi stjórnvalda“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að félags- og barnamálaráðherra hafi tekist að hækka flækjustigið svo mikið varðandi sérstakan styrk til íþrótta- og tómstundastarfs barna frá tekjulágum heimilum að foreldrar geti ekki nýtt sér styrkinn.
Kjarninn 23. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None