Fasteignaverð hækkað um 9,6 prósent og leiguverð um 7,5 prósent

íbúðir.jpg
Auglýsing

Vísi­tala leigu­verðs, sem Þjóð­skrá tekur sam­an, hækk­aði um 7,5 pró­sent á árinu 2014. Á sama tíma hefur vísi­tala fast­eigna­verðs hækkað um 9,6 pró­sent, en í des­em­ber síð­ast­liðnum hækk­aði fast­eigna­verðs­vísi­talan um tvö pró­sent.

Fast­eigna­verð hefur hækkað hratt und­an­farin miss­eri, eftir mikla lægð allt frá því í byrjun árs 2008. Spár grein­enda gera ráð fyrir mik­illi hækkun fast­eigna­verðs á næst­unni. Sam­kvæmt spá hag­fræði­deildar Lands­banka Íslands, er gert ráð fyrir því að fast­eigna­verð hækki um 24 pró­sent á næstu þremur árum. Sam­kvæmt spánni hækkar verð um 9,5 pró­sent á þessu ári, 6,5 pró­sent á næsta ári og 6,2 pró­sent árið 2017. ­Sam­kvæmt þess­ari spá mun íbúð sem í dag er metin á 30 millj­ón­ir, vera metin á 37,2 millj­ónir í lok árs 2017.

Eft­ir­far­andi tafla sýnir með­alleigu­verð á hvern fer­metra í des­em­ber 2014 fyrir mis­mun­andi stærðir íbúða og stað­setn­ingu, sam­kvæmt Þjóð­skrá.

Auglýsing
Stúdíó íbúð 2 her­bergja 3 her­bergja 4-5 her­bergja
Reykja­vík, vestan Kringlu­mýr­ar­brautar og Sel­tjarn­ar­nes 2899 2335 1975 1754
Reykja­vík milli Kringlu­mýr­ar­brautar og Reykja­nes­brautar 2714 1981 1990 1812
Kópa­vogur - 2180 1635 1370
Garða­bær og Hafn­ar­fjörður - 1984 1719 1579
Graf­ar­vog­ur, Graf­ar­holt, Árbær, Norð­linga­holt og Úlf­arsár­dalur 2959 1982 1804 1631
Breið­holt - 2029 1968 1549
Kjal­ar­nes og Mos­fells­bær - 1861 - 1471
Suð­ur­nes - 1363 1268 984
Vest­ur­land - 1407 1064 938
Vest­firðir - - - -
Norð­ur­land nema Akur­eyri - - 1145 -
Akur­eyri - 1617 1377 1181
Aust­ur­land - 1233 1223 1069
Suð­ur­land - 1285 1175 1046


 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eitt innanlandssmit og fólki í einangrun fer fækkandi
Aðeins eitt nýtt innanlandssmit af kórónuveirunni greindist hér á landi í gær. Átta sýni bíða mótefnamælingar úr landamæraskimun. 112 manns eru með COVID-19 og í einangrun.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Minnisblöð Þórólfs: Frá tillögum til ráðlegginga
Þórólfur Guðnason hefur í tæplega 20 minnisblöðum sínum til ráðherra lagt til, mælt með og óskað eftir ákveðnum aðgerðum í baráttunni gegn COVID-19. En nú kveður við nýjan tón: Mögulegar aðgerðir eru reifaðar en það lagt í hendur stjórnvalda að velja.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur hefur styrkt stöðu sína verulega samkvæmt nýrri könnun.
Meirihlutinn í Reykjavík myndi bæta við sig þremur borgarfulltrúum
Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu fylgi allra flokka í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. Þrír flokkanna sem mynda meirihluta í borginni bæta við sig fylgi og borgarfulltrúum en Samfylkingin dalar. Staða meirihlutans er þó að styrkjast verulega.
Kjarninn 14. ágúst 2020
82 dagar í kosningar í sundruðum Bandaríkjunum
Joe Biden mælist með umtalsvert forskot á Donald Trump á landsvísu þegar minna en þrír mánuðir eru í bandarísku forsetakosningarnar. Hann er líka með yfirhöndina í flestum hinna mikilvægu sveifluríkja.
Kjarninn 13. ágúst 2020
Margrét Tryggvadóttir
Hlaupið endalausa
Leslistinn 13. ágúst 2020
Búið að fjármagna útgáfu spilsins þar sem leikendur eru með þingmenn í vasanum
Þingmaður Pírata er þegar búinn að ná að safna nægilegri upphæð á Karolina Fund til að gefa út Þingspilið. Söfnunin er þó enn í gangi, og ef það næst að safna meira, þá verður útgáfan veglegri.
Kjarninn 13. ágúst 2020
Frá upplýsingafundi sem haldinn var fyrr í dag.
Nauðsynlegt að slaka hægt og sígandi á þeim takmörkunum sem eru í gangi
Á upplýsingafundi dagsins sagði Þórólfur Guðnason mjög mikilvægt að stöðugleiki í viðbrögðum við kórónuveirunni ráði för. „Grímur eru ekki töfralausn,“ sagði Alma Möller sem hvatti fólk til að kynna sér upplýsingar um notkun gríma.
Kjarninn 13. ágúst 2020
Karl G. Kristinsson er yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans.
Sýkla- og veirufræðideildin og Íslensk erfðagreining snúa bökum saman
Hluti af starfsemi sýkla- og veirufræðideildarinnar mun flytjast í aðstöðu Íslenskrar erfðagreiningar og við það mun afkastageta við greiningu sýna aukast til muna. Tækjamál Landspítala hefðu mátt vera betri að sögn yfirlæknis á sýkla- og veirufræðideild.
Kjarninn 13. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiFréttir
None