Hanna Birna fékk fjórum sinnum fjölmiðlaráðgjöf á síðasta ári vegna Lekamálsins

15267454341_3ba0e4f707_z.jpg
Auglýsing

Hanna Birna Krist­jáns­dótt­ir, þáver­andi inn­an­rík­is­ráð­harra, fékk fjöl­miðla­ráð­gjöf frá ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­inu Argus vegna Leka­máls­ins í fjögur skipti á fjög­urra mán­aða tíma­bili á árinu 2014. Þetta kemur fram í skrif­legu svari inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Kjarn­ans.

Eins og Kjarn­inn greindi fyrstur frá á dög­un­um, þá greiddi ráðu­neytið ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­inu tæpar 2,4 millj­ónir króna á síð­asta ári fyrir fjöl­miðla­ráð­gjöf vegna Leka­máls­ins á síð­asta ári. Fréttin byggði á yfir­liti ráðu­neyt­is­ins yfir aðkeypta lög­fræði- og fjöl­miðla­ráð­gjöf, sem tekið var saman að beiðni Kjarn­ans. Kjarn­inn óskaði þá eftir frek­ari sund­ur­liðun á

Sam­kvæmt áður­nefndri sund­ur­liðun veitti Argus Hönnu Birnu fjöl­miðla­ráð­gjöf í jan­ú­ar­mán­uð­i í fyrra, en reikn­ingur ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­is­ins fyrir þá vinnu hljóð­aði upp á 279.000 krón­ur.

Auglýsing

Þá fékk þáver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra fjöl­miðla­ráð­gjöf frá Argus sömu­leiðis í febr­úar 2014, fyrir 669.600 krón­ur. Reikn­ingur fyrir fjöl­miðla­ráð­gjöf handa ráð­herra í mars­mán­uði í fyrra hljóðar upp á 502.200 krónur og reikn­ingur frá Argus fyrir sams­konar þjón­ustu í apríl 2014 er up á 418.500 krón­ur.

Þar að auki veitti Argus inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu sér­staka mark­aðs- og þjón­ustu­ráð­gjöf í þrjú skipti á þriggja mán­aða tíma­bili, í sept­em­ber, októ­ber og nóv­em­ber á síð­asta ári.

í svari ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Kjarn­ans kemur jafn­framt fram að LEX lög­manns­stofa hafi þegið tæp 860 þús­und krónur fyrir lög­fræði­ráð­gjöf vegna umfjöll­unar DV. Reikn­ing­arnir frá LEX eru dag­settir 30. apríl 2014 og 31. ágúst 2014. Engar frek­ari skýr­ingar á veittri ráð­gjöf fylgdu með svari ráðu­neyt­is­ins.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir þrír mælast með meira fylgi en ríkisstjórnin
Ný könnun sýnir að Samfylking, Píratar og Viðreisn eru með meira sameiginlegt fylgi en Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn. Ekki yrði hægt að mynda þriggja flokka stjórn án þess að bæði Sjálfstæðisflokkur og Samfylking sætu í henni.
Kjarninn 29. september 2020
Eftir samrunan er búist við að TM verði dótturfélag Kviku.
Samrunaviðræður Kviku og TM hafnar
Stjórnir Kviku banka og TM samþykktu í dag að hefja viðræður um sameiningu félaganna tveggja í dag.
Kjarninn 28. september 2020
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Ardern vill fresta lokun álvers Rio Tinto með ríkisstuðningi
Forsætisráðherra Nýja-Sjálands er tilbúin að niðurgreiða rafmagn til Rio Tinto til þess að seinka lokun álvers á þeirra vegum þar í landi, nái hún kjöri í næstu kosningum.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None