Hanna Birna gæti orðið ráðherra á ný síðar á kjörtímabilinu

hanna-birna.png
Auglýsing

Bjarni Bene­dikts­son, for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, og Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, ormaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, segja báðir að til greina komi að Hanna Birna Krist­jáns­dóttir taki aftur við ráð­herra­emb­ætti í rík­is­stjórn þeirra síðar á kjör­tíma­bil­inu. Hanna Birna sagði af sér emb­ætti inn­an­rík­is­ráð­herra í gær. Frá þessu er greint í Morg­un­blað­inu í dag.

Aðspurður hvort Hanna Birna verði ráð­herra á ný svarar Bjarni: „Það kemur allt til greina í póli­tík. Það er eitt sem er alveg öruggt að það kemur allt til greina í þeim efn­um“. Sig­mundur Davíð tekur í svip­aðan streng og seg­ist vel geta séð fyrir sér að Hanna Birna verði ráð­herra á ný á kjör­tíma­bil­inu. „Það er alls ekk­ert loku fyrir það skotið að Hanna Birna verði ráð­herra aft­ur. Ég gæti mjög vel séð það ger­ast,“ segir Sig­mundur Davíð í sam­tali við Morg­un­blað­ið.

„Auð­vitað gerðum við öll mis­tök"Hanna Birna sendi frá sér yfir­lýs­ingu í gær þar sem hún fór yfir ástæður þess að hún sagði af sér. Að öðru leyti hefur hún ekki viljað ræða málið við fjöl­miðla. Í Frétta­blað­inu í dag er greint frá því að hún hafi yfir­gefið inn­an­rík­is­ráðu­neytið á átt­unda tím­anum í gær.

Nokkru áður hafi Frið­jón R. Frið­jóns­son, annar eig­andi almanna­tengsla­fyr­ir­tæk­is­ins KOM, og Óli Björn Kára­son, vara­þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, komið í ráðu­neyt­ið. Þegar Hanna Birna yfir­gaf ráðu­neytið sagði hún við fjöl­miðla­menn sem biðu henn­ar: „Auð­vitað gerðum við öll mis­tök. En ekki þannig að það sé eitt­hvað sem ég þurfi að fara yfir. Núna ætla ég bara að sinna fólk­inu mínu og er búin að eiga erf­iðan dag hér í ráðu­neyt­inu. Takk fyrir að bíða“.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Inga Sæland
„Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?“
Formaður Flokks fólksins setur spurningarmerki við það að stjórnarformaður Íslandsstofu taki við embætti formanns Samherja.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson.
Ekki sammála um að Ísland sé spillingarbæli
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Samfylkingarinnar deildu ekki sömu sýn á Ísland á Alþingi í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Mamma Klikk
Kjarninn 14. nóvember 2019
Hvernig slátrum við … og hvers vegna?
Davíð Hörgdal Stefánsson gefur nú út sína fjórðu ljóðabók, en hún ber titilinn Heimaslátrun og aðrar vögguvísur.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Norskum stjórnvöldum kunnugt um Samherjamálið
Þátt­ur norska rík­is­bank­ans DNB í bankaviðskipt­um Sam­herja í Namib­íu er til skoðunar innan bankans. Norsk stjórnvöld hafa jafnframt verið látin vita af málinu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None