Hilmar Veigar vill að útlendingalöggjöf taki mið af þörfum leikjaframleiðslu

hilmar.vegiar.jpg
Auglýsing

Hilmar Veigar Pét­urs­son, for­stjóri CCP, hefur verið kjör­inn stjórn­ar­for­maður IGI, sam­taka leikja­fram­leið­enda á Íslandi, á aðal­fundi sam­tak­anna. Sam­tökin eru starfs­greina­hópur innan Sam­taka iðn­að­ar­ins og allseru tíu fyr­ir­tæki innan vébanda þeirra sem velta sam­tals níu millj­örðum króna á ári. Ásamt Hilm­ari Veigar skipa nýja stjórn­ Ólafur Andri Ragn­ars­son stjórn­ar­maður Betware Burkni Ósk­ars­son, fram­kvæmda­stjóri Lumen­ox, Eldar Ást­þórs­son fjöl­miðla­full­trúi CCP, Stefán Álfs­son for­stjóri Jivaro, Stefán Gunn­ars­son for­stjóri Soldid Clouds og Stein­unn Anna Gunn­laugs­dóttir for­stjóri Locati­fy.

Í til­kynn­ingu vegna stjórn­ar­kjörs­ins segir Hilmar Veigar að leikja­fram­leiðslu­iðn­að­ur­inn ekki vera dæmi­gerðan iðn­að. Veltu­tölur séu háar en fyr­ir­tækin fá og skortur á hæfu starfs­fólki hamli vexti grein­ar­inn­ar. ,,Ef þetta fólk er ekki til hér, þá verðum við að fá það erlendis frá. Af þessu verður útlend­inga­lög­gjöfin að taka mið og bjóða upp á hrað­ari afgreiðslu leyf­anna. Við þurfum að stuðla að því að gera Ísland aðlað­andi fyrir þessa erlendu sér­fræð­inga og þar skipta skatta­af­slættir fyrstu starfs­árin miklu máli eins og Danir hafa verið að gera með góðum árangri.“

ccp_vef

Auglýsing

Loka hag­kerfi gerir fyr­ir­tækj­unum erfitt fyrirFráfar­andi stjórn­ar­for­mað­ur, Ólafur Andri Ragn­ars­son, mun sitja áfram í stjórn sam­tak­anna. Hann seg­ist þekkja vel þær áskor­anir sem leikja­iðn­að­ur­inn standi frammi fyr­ir. „Sam­tal okkar við önnur fyr­ir­tæki, fjár­festa og stjórn­völd miða að því að útskýra tæki­færin en ekki síður áskor­an­irn­ar. Öll fyr­ir­tæki innan IGI eru í útflutn­ingi og lokað hag­kerfi gerir okkur erfitt fyr­ir. Við þurfum að skapa tæki­færi fyrir fyr­ir­tækin til að vaxa og halda þeim í land­inu. Við erum einnig að keppa í alþjóð­aum­hverfi um starfs­fólk sem á mjög auð­velt með að flytj­ast þangað sem spenn­andi störf bjóðast,“ segir Ólaf­ur.

Í til­kynn­ing­unni segir enn fremur að marg­föld­un­ar­á­hrif fyr­ir­tækja á borð við CCP séu tals­verð fyrir hag­kerfið í heild sinni. "CCP stendur fyrir EVE Fan­fest hátíð­inni þann 19. – 21. mars næst­kom­andi. Von er á 1.500 erlendum gestum á hátíð­ina. Hátt í 100 athygli­verðir dag­skár­liðir eru í boði og það má áætla að hund­ruðir þús­unda horfi á beina útsend­ingu frá hátíð­inn­i."

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Risatogarinn Heineste kyrrsettur
Yfirvöld í Namibíu hafa ákveðið að kyrrsetja risatogarann Heineste sem er í eigu félags í Namibíu sem Samherji á hlut í, samkvæmt RÚV.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Miðflokkurinn með 16,8 prósent – Sjálfstæðisflokkur með 18,1 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjú prósentustig af fylgi milli kannana og hefur aldrei mælst lægra. Miðflokkurinn tekur það fylgistap til sín.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Blása til mótmæla – Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér
Boðað er til mótmæla á morgun, laugardag, en helstu kröfur mótmælenda eru að sjávarútvegsráðherra segi af sér embætti, Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ.
Verkfalli blaðamanna aflýst
Tólf tíma verkfalli félaga í Blaðamannafélagi Íslands hefur verið aflýst. Samningur SA verður borinn undir félagsmenn.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Segir væntanlegt starfsfólk Play „varla að vita kaup og kjör“
Forseti ASÍ hvetur Play til að birta kjarasamninga sem það hefur gert um störf flugliða. Hún segir að undirboð á vinnumarkaði verði ekki liðin. Play telur sig hafa náð allt að 37 prósent kostnaðarlækkun vegna launa.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Milli tveggja heima – Pólskur veruleiki á Íslandi
Miklar breytingar hafa orðið á íslensku samfélagi á síðustu áratugum og er ein breytan þar gífurlegur fjöldi innflytjenda sem hefur ákveðið að taka sitt hafurtask, söðla um og flytjast landa á milli.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Ottó Tynes
Nútímavæðing nýfrjálshyggjunnar
Leslistinn 22. nóvember 2019
Marel og Össur draga vagninn í ávöxtun hlutabréfa Gildis
Hagnaður Gildis af bréfum sjóðsins í Marel og Össur nam 16,9 milljörðum króna á fyrstu tíu mánuðum ársins 2019. Ef sú hlutabréfaeign er undanskilin var samtals tap á eign sjóðsins á bréfum í hinum 16 félögunum sem hann átti í á Íslandi.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None