Hjúkrunarfræðingar: Grunnforsendan að „leiðrétta“ launin

15416919303_e28b4e2c36_z.jpg
Auglýsing

Félag íslenskra hjúkr­un­ar­fræð­inga hefur það sem leið­ar­ljós í und­ir­bún­ings­vinnu fyrir kom­andi kjara­samn­ings­við­ræður að fá launin „leið­rétt“ miðað við samn­inga ann­arra háskóla­mennt­aðra opin­berra starfs­manna. Þetta segir for­maður félags­ins, Ólafur G. Skúla­son. Félagið er nú í funda­her­ferð um landið þar sem rætt er við félags­menn um kom­andi kjara­samn­ings­við­ræð­um. Að henni lok­inni verða samn­ings­mark­mið fyrir kjara­samn­inga mótuð form­lega. „Grunn­for­sendan er að fá grunn­laun leið­rétt og hækka þau til sam­ræmis við laun ann­arra háskóla­mennt­aðra opin­berra starfs­manna,“ sagði Ólafur í sam­tali við Kjarn­ann. Sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans er horft til þess að hækk­unin sem þurfi að koma til, svo þessu mark­miði verði mætt, sé 20 til 25 pró­sent hækkun

Hann segir það ekki vera neitt leynd­ar­mál að „allur vinnu­mark­að­ur­inn“ horfi til samn­ings rík­is­ins við lækna en með honum voru laun lækna hækkuð um meira en 20 pró­sent. Hjúkr­un­ar­fræð­ingar búi enn fremur við svipuð skil­yrði og læknar hvað það varð­ar, að mikið hefur verið um það að fólk úr stétt­inni flytji úr landi þar sem laun þar eru betri.

Ólafur seg­ist ekki vilja nefna neinar tölur þegar kemur að kröfum um launa­hækk­anir en hækkun grunn­laun­anna, til jafns við við­mið­un­ar­stétt­ir, sé algjör lág­marks­krafa. Ekki síst þar sem hjúkr­un­ar­fræð­ingar séu með fjög­urra ára nám að jafn­aði að baki, á meðan við­mið­un­ar­stéttir háskóla­mennt­aðra starfs­manna séu með þriggja ára grunn­nám að baki.

Auglýsing

Mikil spenna er nú á vinnu­mark­aði fyrir kom­andi kjara­samn­ings­við­ræð­ur, en mikið ber á milli verka­lýðs­hreyf­ing­ar­innar og Sam­taka atvinnu­lífs­ins, þegar kemur að mati á því hversu mikið sé hægt að hækka laun á almennum vinnu­mark­aði.

Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None