SA: Mánaðarleg greiðslubyrði myndi hækka um 30 þúsund

Þorsteinn-víglundsson-nytt.jpg
Auglýsing

Ef launa­hækk­anir sem samið var um við lækna á dög­un­um, sem nema ríf­lega 20 pró­sent­um, yrðu leið­ar­stefið í kom­andi kjara­samn­ingum á almennum vinnu­mark­aði þá myndi verð­bólga aukast hratt, vextir hækka og greiðslu­byrði á dæmi­gerðu óverð­tryggðu 15 millj­óna króna láni gæti hækkað um 30 þús­und á mán­uði.

Þetta kemur fram í grein­ingu efna­hags­sviðs Sam­taka atvinnu­lífs­ins. Í henni er á það bent á að auk­in sókn heim­ila í óverð­tryggð hús­næð­is­lán hafi gert þau við­kvæm­­ari fyr­ir vaxta­breyt­ing­um og þannig aukið áhrifa­mátt pen­inga­­stefn­u Seðla­banka Íslands. Lækk­­un­in á greiðslu­­byrði sem hlaust af hinni svoköll­uðu leið­rétt­ing­u gæti þurrkast fljótt út fari miklar launa­hækk­anir út í verð­lag, segir í grein­ing­unni.

Í grein­ing­unni kemur enn fremur fram að óvissa ríki á vinnu­mark­aði vegna kom­andi kjara­samn­inga. Mikið ber í milli í kröfum verka­lýðs­fé­laga og hug­myndum atvinnu­lífs­ins og eru kröf­urnar víðs­fjarri mati Seðla­banka Íslands á aðstæð­um, en sam­kvæmt mati hans, er svig­rúmið til launa­hækk­ana, á almennum vinnu­mark­aði, 3,5 pró­sent. Verka­lýðs­hreyf­ingin hefur lagt áherslu á nauð­syn þess að hækka laun þeirra sem lægstu laun hafa, og einnig að ná fram hækk­unum innan þeirra greina í atvinnu­líf­inu sem ganga vel, eins og til dæmis í sjáv­ar­út­vegi. Starfs­greina­sam­bandið hefur lagt fram kröfu um að lægstu laun hækki í 300 þús­und á mán­uði, en þau eru nú 214 þús­und. Fundur hefur verið boð­aður 13. febr­úar í húsa­kynnum Rík­is­sátta­semj­ara hjá samn­inga­nefnd Starfs­greina­sam­bands­ins, en engar form­legar við­ræður við samn­inga­nefnd Sam­taka atvinnu­lífs­ins hafa enn haf­ist.

Auglýsing

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None