Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki að Tony Omos fái ríkisborgararétt

29d498be4e0bb0709ac89eca1ec7a851-XL.jpg
Auglýsing

Afger­andi meiri­hluti hlust­enda Útvarps Sögu vill ekki að Tony Omos verði íslenskur rík­is­borg­ari. Þetta kem­ur fram í frétt á vef­síðu útvarps­stöðv­ar­innar sem birt­ist í dag.

Um er að ræða nið­ur­stöður óvís­inda­legrar skoð­ana­könn­un­ar, sem útvarps­stöðin efndi til á heima­síðu sinni síð­asta sól­ar­hring­inn, að því er fram kemur í áður­nefndri frétt á vef­síðu Útvarps Sögu.

Nið­ur­stöð­urnar eru afger­andi, eins og áður seg­ir, en af þeim 836 sem tóku þátt í skoð­ana­könn­un­inni, svör­uðu 766 henni neit­andi eða 92 pró­sent, já sögðu 45 eða 4,5 pró­sent og 22 lýstu sig hlut­lausa, eða 2,6 pró­sent.

Auglýsing

Í byrjun næsta mán­aðar verður kveð­inn upp dómur í Hér­aðs­dómi Reykja­víkur um hvort Tony Omos fær hæli hér á landi. Hann dvelur nú á Ítal­íu, en honum var vísað úr landi í lok síð­asta árs. Með úrskurði sínum vorið 2013 ­synj­aði Útlend­inga­stofnun Tony Omos um hæli á Íslandi. Sá úrskurður var kærður til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, sem svo ­stað­festi úrskurð­inn síð­asta haust. Nið­ur­staða inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins var kærð, og er nú beðið dóms í því máli.

 

 

Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Molar
Molar
Molar – Mikilvægt að koma vel fram við innflytjendur
Kjarninn 20. september 2019
Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None