Höfum haft samband við SÞ og upplýst um vilja okkar til að taka við fleiri flóttamönnum

16828751532_f775e49c59_z.jpg
Auglýsing

"Í vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu höfum við haft sam­band við Flótta­manna­stofnun Sam­ein­uðu þjóð­anna og upp­lýst um áhuga okkar á að taka á móti flótta­mönnum frá Sýr­landi. Stofn­unin hefur bent á að vand­inn sé mestur í flótta­manna­búðum í nágranna­ríkjum Sýr­lands og þá sér­stak­lega Líbanon og brýn­ast að taka við flótta­mönnum það­an. Við höfum jafn­framt sett á fót verk­efn­is­stjórn innan ráðu­neyt­is­ins sem fundar dag­lega til að standa vel að verk­efn­in­u". Þetta en meðal þess sem Eygló Harð­ar­dótt­ir, félags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, segir í stöðu­upp­færslu á Face­book á síð­unni "Kæra Eygló Harðar - Sýr­land kallar" sem birt­ist í morg­un. Þar fer Eygló yfir það sem gerst hefur í flótta­manna­málum í vik­unni.

Ég vil nota tæki­færið og segja ykkur aðeins frá því sem hefur gerst í vik­unni. For­sæt­is­ráð­herra skip­aði ráð­herra­nefnd á...

Posted by Eygló Harð­ar­dóttir on Thurs­day, Sept­em­ber 3, 2015Í færsl­unn­i rekur hún það sem stjórn­völd hafa gert und­an­farna daga í mál­inu og segir frá því að sér­stök ráð­herra­nefnd muni funda í fyrsta sinn á morg­un. Hún hrósar einnig aðstand­endum Face­book-­síð­unnar "Kæra Eygló Harð­ar- Sýr­land kall­ar", þar sem þús­undir Íslend­inga hafa boðið fram aðstoð sína til flótta­manna. Eygló seg­ir: "Hinir flottu aðstand­endur þessa Face­book við­burðar hafa sett upp aðfanga­skrán­ing­ar­síðu sem mörg hver ykkar hafið nýtt til að skrá­setja frjáls fram­lög til að geta tekið á móti flótta­mönnum og skilst mér að þau munu afhenda Rauða kross­inum gögnin þann 7. sept­em­ber.

Nokkuð hefur verið um fyr­ir­spurnir vegna kostn­aðar við mót­töku flótta­manna. Það flækir svörin tölu­vert að um er að ræða nokkrar leiðir til mót­töku flótta­manna. Í Frétta­blað­inu í dag er ágætis umfjöllun um hvernig við í vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu höfum staðið að þessu hingað til við mót­töku kvótaflótta­manna. Aðrar reglur hafa gilt um hæl­is­leit­endur og um fjöl­skyldu­sam­ein­ing­ar.

Auglýsing

Þessu til við­bótar höfum við verið að fara yfir hina ýmsu tölvu­pósta og sím­töl sem hafa borist okk­ur, svara fjöl­miðlum og sinna fjöl­mörgum öðrum verk­efnum í aðdrag­anda þing­setn­ing­ar­innar sem verður næsta þriðju­dag. Ef ég hef enn ekki kom­ist til að svara ykkur sem hafa haft sam­band beint við mig, þá vona ég að tími gef­ist til þess í dag eða á morg­un.

Að lokum vil ég enn á ný ítreka þakkir mín­ar. Góð­vild ykkar og vilji til að hjálpa hefur snert mig djúpt."

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingibjörg Isaksen mun leiða lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi í haust.
Ingibjörg Isaksen efst hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi – Líneik önnur
Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri á Akureyri varð hlutskörpust í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hafði hún betur en Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður flokksins, sem varð önnur í kjörinu.
Kjarninn 17. apríl 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn í Kraganum
Forvali Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi lauk kl. 17:10 í dag. Umhverfis- og auðlindaráðherra verður oddviti flokksins í kjördæminu í komandi kosningum.
Kjarninn 17. apríl 2021
Búast má við hraðri lækkun atvinnuleysis þegar ferðamenn koma hingað aftur, samkvæmt Hagfræðistofnun HÍ.
Verðbólgan gæti aukist aftur á næsta ári
Erfitt gæti reynst að stöðva þensluna í íslensku efnahagslífi eftir að faraldrinum lýkur, samkvæmt nýrri hagspá Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.
Kjarninn 17. apríl 2021
Ásta Möller, fyrir miðju, sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í áratug með hléum í upphafi aldar. Hún segir ekkert eðlilegra en að varaformaður flokksins sækist eftir oddvitasæti í sínu kjördæmi.
Telur „mikilvægt að veita varaformanni Sjálfstæðisflokksins brautargengi“
Ásta Möller, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nú kjósandi í Norðvesturkjördæmi, segir að enginn eigi neitt gefið í pólitík og styður Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur í komandi prófkjörsbaráttu við Harald Benediktsson.
Kjarninn 17. apríl 2021
Hvað gerist ef þú fellur í glóandi hraun?
Eigendur Icelandic Lava Show skrifa hraunmola vikunnar á Kjarnann. Þessi er númer tvö.
Kjarninn 17. apríl 2021
Flugfélagið Play kynnti sig til leiks í árslok 2019. Síðan kom heimsfaraldur, en nú er komið nýtt fjármagn að borðinu og stefnt að flugi á næstu mánuðum.
Segir að það sé „sérstök orka“ og „rosalegur kraftur“ hjá Play, sem undirbýr flugtak
Birgir Jónsson, nýráðinn forstjóri flugfélagsins Play, segir að honum líði eins og allt sem hann hafi gert hingað til hafi verið uppbygging að því takast á við forstjórastarfið hjá Play. Félagið auglýsir í dag tvær yfirmannastöður lausar til umsóknar.
Kjarninn 17. apríl 2021
Í bréfinu voru skipulagsbreytingar Þjóðskrár sagðar vanhugsaðar og gerðar í litlu samráði við starfsmenn.
Kraumandi óánægja hjá Þjóðskrá – starfsmenn kvörtuðu til ráðherra
Hluti starfsmanna Þjóðskrár sendi á dögunum bréf á samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þar sem miklar aðfinnslur voru gerðar við skipulagsbreytingar og stjórnunarhætti hjá stofnuninni. Mikilvæg verkefni voru sögð í uppnámi.
Kjarninn 17. apríl 2021
Helgi Seljan fréttamaður.
Siðanefnd RÚV segir Helga Seljan að það sé ekki hægt að áfrýja
Siðanefnd RÚV segist ekki hafa neinar forsendur til þess að endurupptaka úrskurð sinn í máli fréttamannsins Helga Seljan. Úrskurðir nefndarinnar séu endanlegir og þeim verði ekki áfrýjað.
Kjarninn 17. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None