Húsnæðismarkaðurinn þjóni frekar spákaupmönnum en fólkinu

Forseti ASÍ segir að réttur fjármagnseigenda og verktaka að búa til peninga á húsnæðismarkaði sé metinn framar rétti fólks til að lifa við öryggi. „Heimilið á að vera griðastaður og þarf að vera öruggt.“

Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Auglýsing

„Það er hús­næð­is­mark­aður sem þjónar frekar spá­kaup­mönnum en þeirri grund­vall­ar­þörf fólks að eiga sér heim­ili. Réttur fjár­magns­eig­enda og verk­taka að búa til pen­inga á þessum mark­aði er met­inn framar rétti fólks til að lifa við öryggi. Sam­kvæmt öllum helstu spám má vænta tölu­verðra hækk­ana á þessum óhefta mark­aði, ef ekk­ert verður að gert.“

Þetta segir Drífa Snæ­dal for­seti ASÍ í viku­legum pistli sínum í dag.

Pistill­inn hefst á því að hún rifjar upp að fyrr á árum hafi hún unnið hjá Kvenna­at­hvarf­inu og eftir þá reynslu sé hún sann­færð um að ekk­ert sé verra en að njóta ekki heim­il­is­ör­ygg­is. „Heim­ilið á að vera griða­staður og þarf að vera öruggt. Þetta grund­vall­ar­sjón­ar­mið rifj­að­ist upp fyrir mér þegar ég heim­sótti nýtt fjöl­býl­is­hús sem Sam­tök um kvenna­at­hvarf hafa látið reisa til þess að auð­velda konum og börnum leið­ina aftur út í lífið eftir dvöl í athvarf­inu sjálfu. Bygg­ing þessa húss er nauð­syn­leg, en líka afleið­ing af grimmum hús­næð­is­mark­aði þar sem tekju­lítið fólk hefur fá tæki­færi til að koma sér upp þaki yfir höf­uð­ið.“

Auglýsing

Drífa segir að það sé skýr krafa verka­lýðs­hreyf­ing­ar­innar að stjórn­völd breyti við­horfum sínum og hús­næð­is­málin verði eitt af stóru mál­unum við myndun nýrrar rík­is­stjórn­ar. Rétt­ur­inn til öryggis verði að vera í for­grunni og stór­felld upp­bygg­ing hús­næðis án hagn­að­ar­sjón­ar­miða verði að eiga sér stað.

Nauð­syn­legt sé að koma hús­næð­is­eig­endum í skjól fyrir verð­bólgu og vaxta­breyt­ingum þannig að fólk hafi mögu­leika á að skipu­leggja fram­tíð­ina. Rétt­indi leigj­enda verði að tryggja með nýjum lögum og binda verði endi á búsetu í atvinnu­hús­næði.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rauð viðvörun! Rauði liturinn táknar að hiti á viðkomandi veðurstöð hafi verið hærri í nóvember en að meðaltali síðustu tíu árin á undan.
Sex skrítnar staðreyndir um tíðarfarið í nóvember
Rafskútur í röðum – á fleygiferð. Fjöldi fólks á golfvöllum. Borðað úti á veitingastöðum. Nóvember fór sérlega blíðum höndum um Ísland þetta árið. Svo óvenju blíðum að hann fer í sögubækurnar.
Kjarninn 3. desember 2022
Var Ríkisendurskoðun að misskilja eða veitti Bankasýslan ráðherra ekki réttar upplýsingar?
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um söluferli Íslandsbanka hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarnar vikur. Þar hefur meðal annars verið tekist á um hvort Bankasýsla ríkisins hafi verið að fullu meðvituð um hver eftirspurn eftir bréfum í bankanum.
Kjarninn 3. desember 2022
Elísabet Englandsdrottning og hirðdaman Susan Hussey voru nánar vinkonur og samstarfskonur.
Aldursfordómar að kenna elli hirðdömu um kynþáttafordóma
Hirðdama á níræðisaldri hefur sagt skilið við bresku hirðina eftir að hafa látið rasísk ummæli falla um formann góðgerðarsamtaka í móttöku í Buckingham-höll. Þetta er síður en svo í fyrsta skipti sem kynþáttafordómar varpa skugga á konungsfjölskylduna.
Kjarninn 2. desember 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.
Stefnt að því að framlengja fjölmiðlastyrki til tveggja ára en ekki eins árs
Þvert á það sem Kjarninn hefur heimildir fyrir að hafi orðið niðurstaðan á ríkisstjórnarfundi fyrr í vikunni er nú komið fram frumvarp sem framlengir styrkjakerfi fyrir einkarekna fjölmiðla til tveggja ára.
Kjarninn 2. desember 2022
Helgi Þór Ingason
Yfirmaður minn – vitvélin?
Kjarninn 2. desember 2022
Það er ekki talið svara kostnaði að fara í stafræna umbreytingu við skráningu á máltíðum borgarstarfsmanna.
Starfsmenn voru að meðaltali 4,5 sekúndur að slá inn kennitöluna í mötuneytinu
Sérfræðingar borgarinnar fylgdust með starfsmönnum stjórnsýslunnar í borginni skammta sér á diska og komust að þeirri niðurstöðu að tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks um stafræna umbreytingu í mötuneytum svaraði vart kostnaði.
Kjarninn 2. desember 2022
Forsvarsmenn Bankasýslunnar á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun, ásamt tveimur lögfræðingum frá Logos.
Bankasýslumenn ekki orðnir afhuga tilboðsfyrirkomulaginu
Forsvarsmenn Bankasýslunnar sátu fyrir svörum í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í morgun og voru þar spurðir hvort þeir myndu mæla með tilboðsfyrirkomulagi í framtíðar bankasölum ríkisins.
Kjarninn 2. desember 2022
Mótmæli hafa orðið að nokkurskonar þjóðaríþrótt Íslendinga eftir bankahrunið.
Tíu atburðir og ákvarðanir sem okkur hefur verið sagt að læra af
Síðastliðin 14 ár hafa verið stormasöm. Margar rannsóknarskýrslur hafa verið gerðar sem sýndu aðra mynd en haldin var að almenningi. Stjórnmálamenn hafa tekið ákvarðanir sem hafa virst vera í andstöðu við gildandi lög eða þau viðmið sem eru ráðandi.
Kjarninn 2. desember 2022
Meira úr sama flokkiInnlent