Hverjum er húsnæðisklúður að kenna?

10191443684_b9a99b5758_z.jpg
Auglýsing

Í gær kom í ljós að tvö seinni hús­næð­is­frum­vörp Eyglóar Harð­ar­dótt­ur, félags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, klár­ast ekki fyrir páska. Þau fara því ekki inn í rík­is­stjórn fyrr en eftir páska, sem þýðir að fari þau inn í þingið þá verður það með afbrigð­um, þar sem frest­ur­inn til að leggja fram frum­vörp rann út á mið­nætti.

Eins og rætt var í pæl­ingu gær­dags­ins hefur þess­ara frum­varpa verið beðið með tals­verðri eft­ir­vænt­ingu. Það stafar ekki síst af því að það er langt síðan komu þeirra var lof­að. Unnið hefur verið að þeim í allan vetur í vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu, en á end­anum urðu þau í hópi fjölda­margra ann­arra til­lagna stjórn­valda sem ekki komu fram fyrir frest Alþing­is.

Nú ber­ast fréttir af því að sjálf­stæð­is­mönnum þyki frum­vörpin of kostn­að­ar­söm. Eygló við­ur­kenndi í gær að um veru­legar fjár­hæðir væri að ræða, fleiri millj­arða.

Auglýsing

Og þá hlýtur spurn­ingin að vakna: hvers vegna í ósköp­unum er þetta fyrst að koma í ljós núna? Af hverju var ekki orðið löngu ljóst, að minnsta kosti í grófum drátt­um, hver kostn­að­ur­inn yrði? Hverju og hverjum er um að kenna að málið er í svona klúð­urs­legum far­vegi? Er þarna komið enn eitt dæmið um sam­bandsörð­ug­leika milli stjórn­ar­flokk­anna?

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

WOW air gríman fallin
Skiptastjórar þrotabús WOW air telja að flugfélagið hafi í síðasta lagi verið ógjaldfært um mitt síðasta ár. Þrátt fyrir það réðist WOW air í skuldabréfaútgáfu sem byggði á upplýsingum um annað.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None