Hverjum er húsnæðisklúður að kenna?

10191443684_b9a99b5758_z.jpg
Auglýsing

Í gær kom í ljós að tvö seinni hús­næð­is­frum­vörp Eyglóar Harð­ar­dótt­ur, félags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, klár­ast ekki fyrir páska. Þau fara því ekki inn í rík­is­stjórn fyrr en eftir páska, sem þýðir að fari þau inn í þingið þá verður það með afbrigð­um, þar sem frest­ur­inn til að leggja fram frum­vörp rann út á mið­nætti.

Eins og rætt var í pæl­ingu gær­dags­ins hefur þess­ara frum­varpa verið beðið með tals­verðri eft­ir­vænt­ingu. Það stafar ekki síst af því að það er langt síðan komu þeirra var lof­að. Unnið hefur verið að þeim í allan vetur í vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu, en á end­anum urðu þau í hópi fjölda­margra ann­arra til­lagna stjórn­valda sem ekki komu fram fyrir frest Alþing­is.

Nú ber­ast fréttir af því að sjálf­stæð­is­mönnum þyki frum­vörpin of kostn­að­ar­söm. Eygló við­ur­kenndi í gær að um veru­legar fjár­hæðir væri að ræða, fleiri millj­arða.

Auglýsing

Og þá hlýtur spurn­ingin að vakna: hvers vegna í ósköp­unum er þetta fyrst að koma í ljós núna? Af hverju var ekki orðið löngu ljóst, að minnsta kosti í grófum drátt­um, hver kostn­að­ur­inn yrði? Hverju og hverjum er um að kenna að málið er í svona klúð­urs­legum far­vegi? Er þarna komið enn eitt dæmið um sam­bandsörð­ug­leika milli stjórn­ar­flokk­anna?

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Sívaxandi söfnuður kaþólsku kirkjunnar
Kaþólski söfnuðurinn hefur vaxið gífurlega hratt hér á landi á síðustu árum. Kaþólska kirkjan er í dag annað stærsta trúfélag landsins með yfir 14.400 einstaklinga skráða í söfnuðinn.
Kjarninn 18. október 2019
Ársreikningar stjórnmálaflokka fást ekki afhentir í heild
Ríkisendurskoðun telur sig ekki mega afhenda ársreikninga stjórnmálaflokka vegna síðasta árs í heild. Það var fyrsta árið í rekstri flokkanna eftir að ríkisframlag til þeirra var hækkað um 127 prósent.
Kjarninn 18. október 2019
Innri markaðurinn var hugmynd Breta
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor fjallar um Brexit í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda á morgun.
Kjarninn 17. október 2019
Meryl Streep er ein af aðalleikurum myndarinnar.
Mossack Fonseca stefnir Netflix
Mossack Fonseca, lögmannsstofan alræmda, hefur stefnt Netflix vegna kvikmyndar streymisveitunnar um Panamaskjölin.
Kjarninn 17. október 2019
Fimmtungur Íslendinga býr við leka- og rakavandamál
Hlutfall þeirra sem telja sig búa við leka- og/eða rakavandamál hér á landi er þrefalt hærra hér en í Noregi.
Kjarninn 17. október 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Nýr Brexit-samningur samþykktur
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Jean-Clau­de Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evrópusambandsins, tilkynntu í morgun að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins væri í höfn.
Kjarninn 17. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ríkið sem vildi ekki sjá peningaþvættið heima hjá sér
Kjarninn 17. október 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None