Illugi skautar framhjá aðalatriðum Orku-málsins

10054123454-c2aeab2ed4-o-1.jpg
Auglýsing

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra hefur skýrt frá því að Haukur Harð­ar­son, stjórn­ar­for­maður Orku Energy, hafi keypt íbúð Ill­uga af honum vegna fjár­hags­vand­ræða. Ill­ugi og kona hans leigja íbúð­ina svo af Hauki. Hann hefur ekki enn útskýrt hvers vegna hann sagði ekki frá þessu ­fyrr. Til dæmis í þau fjöl­mörgu skipti sem hann var spurður um tengsl sín við Orku Energy und­an­farnar vik­ur, vegna vinnu­ferðar sem hann fór í til Kína í síð­asta mán­uði ásamt full­trúum fyr­ir­tæk­is­ins sem hann starf­aði áður hjá.

Ill­ugi hefur not­að vinnu ann­arra ráð­herra í tengslum við Orku Energy í mál­flutn­ingi sín­um. Í gær sagð­ist hann örugg­lega hafa gert minna fyrir Orku Energy heldur en „þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og utan­rík­is­ráð­herra, Jóhanna Sig­urð­ar­dóttir og Össur Skarp­héð­ins­son, þegar þau voru í Kína árið 2013 og ekki meira en Katrín Jak­obs­dóttir þáver­andi mennta­mála­ráð­herra gerði þegar hún var við­stödd und­ir­ritun samn­inga Orka Energy og kín­verskra stjórn­valda“ árið 2012.

Þarna skautar Ill­ugi algjör­lega fram­hjá aðal­at­riðum máls­ins. Það að ráð­herrar komi að málum sem þessum er ekki endi­lega tor­tryggi­legt eitt og sér. Ráð­herr­arnir þrír sem Ill­ugi nefnir hafa hins vegar ekki starfað og þegið laun frá Orku Energy, og hafa ekki heldur verið fjár­hags­lega háðir fyr­ir­tæk­inu eða stjórn­endum þess. Það hefur Ill­ugi hins vegar verið og er enn, og það án þess að gera grein fyrir því fyrr en hann nán­ast neydd­ist til þess þar sem fjöl­miðlar voru komnir á snoðir um mál­ið. Þegar þetta leggst allt saman er málið orðið væg­ast sagt loð­ið. Það eru grund­vall­ar­at­riðin í mál­in­u. Þetta er það sem verið er að gagn­rýna og þetta er það sem hann þarf að svara fyr­ir.

Auglýsing

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði um 30 prósent í faraldrinum
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði að meðaltali um 30 prósent á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst. Þá fækkaði samskiptum við sjálfstætt starfandi sérfræðinga um 25 prósent, samkvæmt upplýsingum frá landlækni.
Kjarninn 13. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Íslensk erfðagreining heldur áfram að skima í viku í viðbót
Til stóð að dagurinn í dag ætti að vera síðasti dagurinn sem Íslensk erfðagreining myndi skima á landamærunum.
Kjarninn 13. júlí 2020
Mótefni minnkar strax á fyrstu mánuðum
Þó að mótefni sem líkaminn myndar gegn veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19 minnki þegar á fyrstu þremur mánuðunum eftir að þau verða þarf það ekki að þýða að ónæmi viðkomandi sé ekki lengur til staðar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Veldi Storytel stækkar
Fyrstu tíu daga júlímánaðar keypti Storytel ráðandi hluti í tveimur fyrirtækjum og eitt til viðbótar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Icelandair skrifar undir samning við lettneska flugfélagið airBaltic
Um er að ræða samstarfssamning sem felur í sér að bæði flugfélögin geta selt og gefið út flugmiða hvort hjá öðru.
Kjarninn 13. júlí 2020
(F.v.) Richard Curtis, Jerry Greenfield og Abigail Disney eru meðal þeirra milljónamæringa sem skrifa undir bréfið.
Auðmenn vilja að ríkisstjórnir hækki skatta „á fólk eins og okkur“
„Milljónamæringar eins og við gegna lykilhlutverki í því að græða heiminn,“ segir í bréfi 83 auðmanna sem vilja skattahækkanir á ríkt fólk – eins og þá sjálfa – til að draga úr misrétti vegna COVID-19 og flýta fyrir efnahagsbata.
Kjarninn 13. júlí 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Nauðsyn­legt að hætta skot­grafa­hernaði varðandi ferðamáta
Borgarstjórinn segir að nauðsyn­legt sé að kom­ast „út úr þeim skot­grafa­hernaði að líta á að ein­hver einn ferðamáti skuli ráða“. Hann vill að Borgarlínunni verði flýtt.
Kjarninn 13. júlí 2020
Charles Michel, formaður leiðtogaráðs ESB, á blaðamannafundi síðasta föstudag.
Erfiðar viðræður um björgunarpakka ESB framundan
Aðildarríki Evrópusambandsins munu reyna að sammælast um björgunarpakka vegna efnahagslegra afleiðinga COVID-19 faraldursins næsta föstudag. Búist er við erfiðum viðræðum þar sem mikill ágreiningur ríkir milli landa um stærð og eðli útgjaldanna.
Kjarninn 12. júlí 2020
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None