Innbrotsþjófur lagði á flótta undan nöktum húseiganda

14707646455_073eb39be7_o-1.jpg
Auglýsing

Brot­ist var inn í íbúð á efstu hæð skrif­stofu­húss við Lauga­veg í nótt, en skrif­stofur Kjarn­ans eru þar einnig til húsa. Par, sem býr í íbúð­inni, vakn­aði upp við inn­brots­þjófinn er hann var staddur við svefn­her­bergi þeirra, en þá hafði þjóf­ur­inn ­at­hafnað sig inn á heim­il­inu.

Hús­eig­and­inn spratt þá allsnak­inn á fætur upp úr rúm­inu, og tók þá ­þjóf­ur­inn til fót­anna. Hófst þá mik­ill elt­inga­leikur út úr íbúð­inni og niður stiga­gang húss­ins, en þjóf­ur­inn náði með miklum naum­indum að flýja út um úti­dyra­hurð húss­ins á jarð­hæð, rétt áður en hús­eig­and­inn náði að hafa hendur í hári hans.

Inn­brots­þjóf­ur­inn, ungur karl­mað­ur, hafði á brott með sér iPa­d-­spjald­tölvu, iPho­ne-­snjall­síma, þrjú arm­bandsúr og pen­inga, en heild­ar­verð­mæti mun­anna nemur um einni milljón króna.

Auglýsing

Und­an­farnar vikur hefur verið unnið að við­gerðum á hús­inu og ljóst er að þjóf­ur­inn hefur nýtt sér vinnu­palla til að athuga með opna glugga á hús­inu. Hús­eig­and­inn hefur í þrí­gang til­kynnt lög­reglu um grun­sam­legar manna­ferðir í vinnupöll­unum að næt­ur­lagi.

Rann­sókn­ar­deild lög­regl­unnar fer með rann­sókn máls­ins.

Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Geta konur stjórnað?
Kjarninn 16. september 2019
Það á ekki lengur að vera hægt að fela hver sé raunverulegur eigandi félaga sem skráð eru á Íslandi.
Raunverulegir eigendur félaga eiga ekki lengur að geta falið sig
Hérlendis hefur verið hægt að komast upp með það að fela raunverulegt eignarhald félaga með ýmsum hætti. Margir nýttu sér það, meðal annars til að komast hjá uppgjöri á kröfum eða skattgreiðslum. Þessi leikur á ekki að vera gerlegur lengur.
Kjarninn 16. september 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar
Kjarninn 16. september 2019
Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
Kjarninn 16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None