Innbrotsþjófur lagði á flótta undan nöktum húseiganda

14707646455_073eb39be7_o-1.jpg
Auglýsing

Brot­ist var inn í íbúð á efstu hæð skrif­stofu­húss við Lauga­veg í nótt, en skrif­stofur Kjarn­ans eru þar einnig til húsa. Par, sem býr í íbúð­inni, vakn­aði upp við inn­brots­þjófinn er hann var staddur við svefn­her­bergi þeirra, en þá hafði þjóf­ur­inn ­at­hafnað sig inn á heim­il­inu.

Hús­eig­and­inn spratt þá allsnak­inn á fætur upp úr rúm­inu, og tók þá ­þjóf­ur­inn til fót­anna. Hófst þá mik­ill elt­inga­leikur út úr íbúð­inni og niður stiga­gang húss­ins, en þjóf­ur­inn náði með miklum naum­indum að flýja út um úti­dyra­hurð húss­ins á jarð­hæð, rétt áður en hús­eig­and­inn náði að hafa hendur í hári hans.

Inn­brots­þjóf­ur­inn, ungur karl­mað­ur, hafði á brott með sér iPa­d-­spjald­tölvu, iPho­ne-­snjall­síma, þrjú arm­bandsúr og pen­inga, en heild­ar­verð­mæti mun­anna nemur um einni milljón króna.

Auglýsing

Und­an­farnar vikur hefur verið unnið að við­gerðum á hús­inu og ljóst er að þjóf­ur­inn hefur nýtt sér vinnu­palla til að athuga með opna glugga á hús­inu. Hús­eig­and­inn hefur í þrí­gang til­kynnt lög­reglu um grun­sam­legar manna­ferðir í vinnupöll­unum að næt­ur­lagi.

Rann­sókn­ar­deild lög­regl­unnar fer með rann­sókn máls­ins.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hvenær við borðum hefur áhrif á heilsufar okkar
Hlutfall einstaklinga sem glíma við offitu í Bandaríkjunum hefur farið úr 15 í 40 prósent á rúmum 40 árum. Að vaka og borða þegar fólk ætti frekar að sofa gæti haft meiri áhrif á þyngd en það að borða óhollan mat á matmálstíma.
Kjarninn 18. janúar 2020
Misbrestasamur meistari
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Meistarann og Margarítu sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
Kjarninn 18. janúar 2020
Ástþór Ólafsson
Að huga að gildunum
Kjarninn 18. janúar 2020
Af vetrarfundi Sósíalistaflokks Íslands sem fór fram í Dósaverksmiðjunni í Borgartúni í dag.
Sósíalistaflokkurinn samþykkir að undirbúa framboð til Alþingis
Baráttan um atkvæðin á vinstrivængnum verður harðari í næstu kosningum, eftir að Sósíalistaflokkur Íslands ákvað að hefja undirbúning að framboði. Flokkurinn hefur einu sinni boðið fram áður og náði þá inn fulltrúa í borgarstjórn.
Kjarninn 18. janúar 2020
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Dreyfus-málið: 1899–2019
Kjarninn 18. janúar 2020
Allir ríkisstjórnarflokkar tapa fylgi frá kosningum – Andstaðan bætir vel við sig
Engin þriggja flokka ríkisstjórn er í kortunum, sameiginlegt fylgi frjálslyndu stjórnarandstöðuflokkanna helst enn stöðugt og er að aukast en atkvæði sem falla niður dauð gætu ráðið úrslitum í kosningum.
Kjarninn 18. janúar 2020
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Handan fíknar, jógísk leið til bata
Kjarninn 18. janúar 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
200 milljónir til viðbótar settar í rannsóknir og varnir gegn peningaþvætti og skattsvikum
Héraðssaksóknari fær viðbótarfjármagn til að rannsaka Samherjamálið og skattayfirvöld mun geta bætt við sig mannafla tímabundið til að rannsaka „ýmis atriði sem þarfnast ítarlegrar skoðunar“.
Kjarninn 18. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None