Ísland kaupir 72 skammta af lyfi til að draga úr alvarlegum COVID-19 veikindum

Landspítalinn mun sjá um kaup á lyfinu Sotrovimab sem á að gagnast best þeim sem eru óbólusettir eða þeim sem mynda illa mótefni vegna lyfja eða sjúkdóma.

Landspítali COVID kórónuveiran
Auglýsing

Heil­brigð­is­yf­ir­völd hafa ákveðið að kaupa 72 skammta af nýju lyf­i ­sem þykir gefa góða raun til að draga úr hættu á alvar­legum veik­indum fólks vegna COVID-19 við vissar aðstæð­ur. Lyfið heit­ir Sotrovima­b og er frá lyfja­fram­leið­and­anum GlaxoSmit­hKline. Um er að ræða svo­kallað ein­stofna mótefni. Land­spít­ali mun ann­ast fram­kvæmd inn­kaupanna.

Í til­kynn­ingu á vef stjórn­ar­ráðs­ins segir að með­ferð ­með ein­stofna mótefnum gagn­ist best þeim sem eru óbólu­settir eða þeim sem ­mynda illa mótefni vegna lyfja eða sjúk­dóma. Notk­unin er bundin við upp­haf veik­inda hjá þeim sem eru í auk­inni hættu á að þróa með sér alvar­legan sjúk­dóm.

Til að byrja með hefur verið ákveðið að kaupa 72 skammta af lyf­inu, sem svo­kallað und­an­þágu­lyf og er það vænt­an­legt er til lands­ins síðar í þessum mán­uð­i. 

Auglýsing
Sem stendur eru 76 pró­sent allra lands­manna full­bólu­settir og 90 pró­sent þeirra sem eru tólf ára og eldri. Þá hafa 113.677 ein­stak­lingar fengið örv­un­ar­skammt af bólu­efni auk þess sem 39.396 manns fengu við­bót­ar­skammt eftir að hafa þegið Jans­sen-­bólu­efn­ið. 

Alls hafa 18.333 stað­fest COVID-19 smit greinst á Íslandi frá upp­hafi far­ald­urs. 548 manns hafa lagst inn á spít­ala vegna smita, þar af 95 á gjör­gæslu. Tæpur helm­ingur þess hóps sem lagst hefur inn á gjör­gæslu, alls 41 ein­stak­ling­ur, hefur verið lagður inn eftir 1. júlí 2021. Nýgengi inn­an­lands­smita nú er 488,4, en um er að ræða 14 daga nýgengi á hverja 100 þús­und íbúa. Eins og er eru 23 á sjúkra­húsi vegna smita, þar af fjórir á gjör­gæslu. 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ráðherrar þeirrar ríkisstjórnarinnar sem sat að völdum þegar eftirlaunalögin voru samþykkt.
Tíu hlutir sem hægt væri að gera fyrir kostnað vegna eftirlauna ráðherra og þingmanna
257 fyrrverandi þingmenn og 46 fyrrverandi ráðherrar fá eftirlaun á grundvelli umdeildra eftirlaunalaga sem voru í gildi á árunum 2003 til 2009. Alls kostaði þetta 876 milljónir króna í fyrra. Hér eru tíu hlutir sem hægt væri að gera fyrir það fé á ári.
Kjarninn 22. janúar 2022
Jepplingur á ferð í Laugarnesi í Reykjavík. Bílar af þessari stærðargráðu og stærri hafa orðið æ algengari á götunum undanfarin ár.
Bílarnir á götunum þyngjast og þyngjast
Nýskráðir fólksbílar á Íslandi árið 2021 voru að meðaltali um 50 prósentum þyngri en bílarnir voru árið 1990. Þetta er alþjóðleg þróun – sem sumir segja að sé helst leidd af bílaframleiðendum sem vilja selja almenningi stærri og dýrari bíla ár frá ári.
Kjarninn 22. janúar 2022
Nokkrir valkostanna sem eru til skoðunar gera ráð fyrir jarðgöngum í gegnum Reynisfjall og að vegurinn liggi meðfram Víkurfjöru.
Sér ekki hvað nýr valkostur um Mýrdal á að leysa
Oddviti Mýrdalshrepps telur að nýjum valkosti Vegagerðarinnar við færslu hringvegarins í Mýrdal myndi fylgja umtalsvert meira jarðrask en láglendisvegi og jarðgöngum.
Kjarninn 22. janúar 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Microsoft kaupir Blizzard og frábær CES
Kjarninn 22. janúar 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Stefnt að því að koma Íslandi í efstu sætin á Regnbogakortinu
Forsætisráðherra hefur lagt fram framkvæmdaáætlun í málefnum hinsegin fólks í 17 liðum fram í samráðsgátt stjórnvalda. Á meðal aðgerða er að stjórnendur hjá ríkinu og lögreglumenn fái fræðslu um málefni hinsegin fólks.
Kjarninn 21. janúar 2022
N1 Rafmagn er dótturfélag N1, sem er eitt dótturfélaga Festi hf., sem er að uppistöðu í eigu íslenskra lífeyrissjóða.
N1 reiknar með því að útskýra rafmagnsendurgreiðslur betur eftir helgi
N1 Rafmagn, sem áður hét Íslensk orkumiðlun, hefur verið orkusali til þrautavara frá 1. júní 2020. Fyrirtækið hefur ekki útskýrt hvers vegna það hyggst einungis endurgreiða neytendum mismun tveggja taxta frá 1. nóvember 2021.
Kjarninn 21. janúar 2022
Tímasetning uppsagnar tilfallandi og greiðslur til hluthafa „eðlilegur hluti af fyrirtækjarekstri“
Sjóvá vísar því á bug að samningi við FÍB um vegaþjónustu hafi verið sagt upp í hefndarskyni. Tímasetningin hafi verið tilfallandi. Markaðsstjóri Sjóvá segir greiðslur til hluthafa „eðlilegan hluta af fyrirtækjarekstri“.
Kjarninn 21. janúar 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Kínverska fjárfestinga- og innviðaverkefnið Belti og braut
Kjarninn 21. janúar 2022
Meira úr sama flokkiInnlent